Steinasafn Petru

Steinasafn Petru

July 29, 2020

Steinasafn Petru
Staðsett á Stöðvarfirði
Ég var aðeins um 8.ára gömul þegar ég hitti hana Petru og minningin hefur verið afar sterk síðan en þá var steinasafnið hennar eingöngu í einu herbergi.

Halda áfram að lesa

Hagsmiðurinn!

Hagsmiðurinn!

July 21, 2020

Hagsmiðurinn!
Ég hitti þau hjónin á Handverkshátíðinni á Hrafnagili árið 2017 og þau hafa ekki úr huga mér farið síðan en ég var þá á hringferð um landið að safna efni og svona 

Halda áfram að lesa

Steinasafn Auðuns

Steinasafn Auðuns

May 01, 2020 1 Athugasemd

Steinasafn Auðuns!
Er ekkert venjulegt steinasafn, né er það á hefðbundnum stað sem slíkt en það er 
staðsett á Djúpavogi og er vel falin perla inni í miðju iðnaðarhverfi, á stað þar sem

Halda áfram að lesa


Djúpivogur

Djúpivogur

May 01, 2020

Djúpivogur
Árið er 2017! 
Já þar byrjaði þetta allt saman, vefsíðan komin upp sem skel og nú var að safna efninu í viðbót við allt hitt á hana en svo gerðust hlutir sem ekki var hægt að sjá

Halda áfram að lesa

Flókakonan.is

Flókakonan.is

March 24, 2020

FLÓKAKONAN.IS
Ég dáist af fólki sem finnur upp á skemmtilegum nýjungum og kemur á fót fyrirtæki í kringum það sem þeim finnst skemmtilegt að gera og hérna er grein um hana Kötu..

Halda áfram að lesa

Landið okkar

Landið okkar

January 30, 2020

Landið okkar Ísland er svo dásamlega fallegt, stórbrotið, litskrúðugt ásamt fullt af náttúrulegum fjölbreytileika sem fólk þyrpist að til að sjá allsstaðar að úr heiminum.

Halda áfram að lesa


Hver er Ingunn Mjöll!

Hver er Ingunn Mjöll!

January 30, 2020

Sköpunargleði, hönnun, handverk, ljósmyndun og sælkeri lýsir Ingunni Mjöll  ágætlega svona í fljótu bragði á Islandsmjoll.is 

Halda áfram að lesa

Hugarró í prjónaskap!

Hugarró í prjónaskap!

January 30, 2020

Það er fátt ef eitthvað sem færir mér meiri hugarró en að setjast niður með prjónana mína í hönd eitthvað sem kemur beint frá móður minni og ömmu.

Halda áfram að lesa


« Previous 1 3 4 5