Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja

October 04, 2020

Víðimýrarkirkja
Hvað oft hefur maður ekki keyrt þarna framhjá án þess að taka hægri beygju rétt áður en maður kemur að Varmahlíð, jú ansi oft eða bara í öll skiptin þar til núna í 

Halda áfram að lesa

Kaffihúsið - Glaumbær

Kaffihúsið - Glaumbær

October 04, 2020

Kaffihúsið - Byggðarsafn Skagfirðinga 
Ég var búin að fylgjast með þeim í smá tíma og vissi að þarna yrði ég að koma við í heimsókn og fá mér kaffi og með því, ja sem endaði reyndar með ekta súkkulaði.

Halda áfram að lesa

Listakonan hún móðir mín!

Listakonan hún móðir mín!

September 12, 2020 1 Athugasemd

Listakona hún móðir mín!
Hún móðir mín Kristín Sigurrós Jónsdóttir er engri lík enda bara eitt eintak af henni og mig langar að segja ykkur aðeins frá hvaða hæfileikum hún er gædd fyrir utan að hafa verið frábær saumakona sem saumaði dress, kjóla, gardínur,

Halda áfram að lesa


Gallerí Bardúsa

Gallerí Bardúsa

September 07, 2020

Gallerí Bardúsa & Verslunarminjasafnið
Á Hvammstanga má finna skemmtilegt Gallerí þar sem koma saman um 20 aðilar sem sýna og selja sína fallegu hönnun og handverk. 

Halda áfram að lesa

Verslunarminjasafn Sigurðar

Verslunarminjasafn Sigurðar

September 07, 2020

Verslunarminjasafn Sigurðar Davíðssonar
Eða Krambúðin eins og hún var kölluð fékk löggildingu sem verslunarhöfn á Hvammstanga þann 13.desember árið 1895 en þá var lagður grunnur að byggð þar

Halda áfram að lesa

Hringferðin/Hótel Laugabakki!

Hringferðin/Hótel Laugabakki!

August 31, 2020

Hringferðin/Hótel Laugabakki!
Hótel Laugabakki, Hvammstangi, Hvítserkur, Borgarvirki, Vesturhóp ofl
Þann 3.ágúst hófst hringferðin mín í kringum okkar fallega Ísland og það verður að segjast að það er töfrum líkast að ferðast um landið og af svo mörgu að taka og sjá að það endist í margar ferðir og greinar.

Halda áfram að lesa


Steinasafn Petru

Steinasafn Petru

July 29, 2020

Steinasafn Petru
Staðsett á Stöðvarfirði
Ég var aðeins um 8.ára gömul þegar ég hitti hana Petru og minningin hefur verið afar sterk síðan en þá var steinasafnið hennar eingöngu í einu herbergi.

Halda áfram að lesa

Hagsmiðurinn!

Hagsmiðurinn!

July 21, 2020

Hagsmiðurinn!
Ég hitti þau hjónin á Handverkshátíðinni á Hrafnagili árið 2017 og þau hafa ekki úr huga mér farið síðan en ég var þá á hringferð um landið að safna efni og svona 

Halda áfram að lesa

Steinasafn Auðuns

Steinasafn Auðuns

May 01, 2020 1 Athugasemd

Steinasafn Auðuns!
Er ekkert venjulegt steinasafn, né er það á hefðbundnum stað sem slíkt en það er 
staðsett á Djúpavogi og er vel falin perla inni í miðju iðnaðarhverfi, á stað þar sem

Halda áfram að lesa


Djúpivogur

Djúpivogur

May 01, 2020

Djúpivogur
Árið er 2017! 
Já þar byrjaði þetta allt saman, vefsíðan komin upp sem skel og nú var að safna efninu í viðbót við allt hitt á hana en svo gerðust hlutir sem ekki var hægt að sjá

Halda áfram að lesa

Flókakonan.is

Flókakonan.is

March 24, 2020

FLÓKAKONAN.IS
Ég dáist af fólki sem finnur upp á skemmtilegum nýjungum og kemur á fót fyrirtæki í kringum það sem þeim finnst skemmtilegt að gera og hérna er grein um hana Kötu..

Halda áfram að lesa

Landið okkar

Landið okkar

January 30, 2020

Landið okkar Ísland er svo dásamlega fallegt, stórbrotið, litskrúðugt ásamt fullt af náttúrulegum fjölbreytileika sem fólk þyrpist að til að sjá allsstaðar að úr heiminum.

Halda áfram að lesa