Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi

February 01, 2024

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi
Þjóðverjar eru mikið fyrir allsskonar salöt og eru kartöflu salötin engin undanþága þar á og uppskriftirnar óteljandi, hérna kemur ein þeirra.

Halda áfram að lesa

Fylltir rauðlaukar

Fylltir rauðlaukar

June 29, 2023

Fylltir rauðlaukar
Mér finnst fátt eins gott með grillinu eins og grillaður rauðlaukur og þá er hæglega hægt að grilla hann bara einn og sér enda verður hann dásamlega sætur og góður,,

Halda áfram að lesa

Karrí kartöfluréttur

Karrí kartöfluréttur

April 15, 2023

Karrí kartöfluréttur
Þessa uppskrift er ég búin að ætla að gera lengi og loksins lét ég verða að því. Virkilega góður kartöfluréttur, einn og sér eða með öðrum mat sem meðlæti.

Halda áfram að lesa


Grillaðar kartöflur fylltar

Grillaðar kartöflur fylltar

July 28, 2022

Grillaðar kartöflur fylltar 
Þegar maður er orðinn leiður á þessu hefðbundna þá er bara að krydda aðeins og bragðbæta með allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalat

Kartöflusalat

April 22, 2022

Kartöflusalat
Það eru til svo margar útfærslur af kartöflusalati að það er ákveðin áskorun á mig að prufa þær nokkrar og koma hérna inn en hérna kemur sú fyrsta.

Halda áfram að lesa

Balsamik sveppir

Balsamik sveppir

April 17, 2022

Balsamik sveppir

Fann þessa uppskrift á netinu og langaði að prufa hana, algjört sælgæti fyrir þá sem elska sveppi.

Halda áfram að lesa


Soðið rauðkál

Soðið rauðkál

December 24, 2021

Soðið rauðkál
Gamaldags og pottþétt rauðkálsuppskrift. Þeir sem einu sinni hafa komist upp á að sjóða rauðkálið sitt sjálfir láta sér ekki niðursoðið rauðkál duga þaðan í frá. Allavega ekki á hátíðisdögum.

Halda áfram að lesa

Kartöflusalatið hans Gulla

Kartöflusalatið hans Gulla

September 06, 2021

Kartöflusalatið hans Gulla
Hérna kemur önnur góð uppskrift af ljúffengu kartöflusalati, uppskrift með radísum og ólífum. Alltaf gaman að nýjung.

Halda áfram að lesa

Limehvítlauks smjör

Limehvítlauks smjör

July 17, 2021

Limehvítlauks smjör
Gott með fisk og kartöflum. Hentar líka rosalega vel með steik, humar og ofan á brauð til að grilla með.

Halda áfram að lesa


Brokkolísalat

Brokkolísalat

July 17, 2021

Brokkolísalat
Eitt af því sem er afar vinsælt þessa dagana og maður sér á borðum víða og hérna er ein súpergóð uppskrift sem ég gerði um daginn og bar fram með Andaconfit 

Halda áfram að lesa

Mozzarella ostakúlur á grillpinna

Mozzarella ostakúlur á grillpinna

June 10, 2021

Mozzarella og tómatur með balsamic á grillpinna.
Skemmtilegt að bera fram með grillpinnunum og kemur svo fallega út á diskinum.

Halda áfram að lesa

Smjörsteiktar karföflur

Smjörsteiktar karföflur

October 04, 2020

Smjörsteiktar karföflur
Maður er alltaf að reyna að hafa eins fljölbreytt meðlæti og hægt er með mat og þá finnur maður upp á einhverju nýju með en það þekkja örugglega margir þessa 

Halda áfram að lesa