Tómatsalsa

Tómatsalsa

May 31, 2020

Tómatsalsa 
Ég notaði þessa blöndu og setti á brauð og bar fram með forrétt sem vakti mikla lukku en ég notaði steinabrauð sem ég skar í sneiðar á ská og setti tómatsalsað 

Halda áfram að lesa

Kalkúnafylling

Kalkúnafylling

May 24, 2020

Kalkúnafylling a la carte Ingunn
Þessa uppskrift er hæglega hægt að nota líka í létt reyktan kjúkling.
Ýmislegt hef ég nú eldað en aldrei á ævinni hef ég búið til fyllingu í kalkún fyrr 

Halda áfram að lesa

Bakaðar kartöflur riflaðar!

Bakaðar kartöflur riflaðar!

April 22, 2020

Bakaðar kartöflur riflaðar!
Kartöflur og kartöflur, bakaðar og bakaðar, geta verið útbúnar á svo marga vegu en hérna er gott að byrja á þvi næst einfaldasta, rifluðum bökuðum.

Halda áfram að lesa


Döðlurjómasalat

Döðlurjómasalat

April 22, 2020

Döðlurjómasalat
Þetta frábæru snilld hef ég fengið í matarboðum hjá henni Guðrúnu vinkonu minni en hún deildi því með mér og ykkur og það fær alveg 5 stjörnur hjá mér.

Halda áfram að lesa

Fylltir Portopello sveppir

Fylltir Portopello sveppir

April 03, 2020

Fylltir Portopello sveppir
Ég keypti Portobello sveppi og fyllti þá með Philadelphia sweet chili osti, stráði yfir rifnum Primadonna osti og skar niður fylltar ólívur og bætti yfir og það smakkaðist 

Halda áfram að lesa

Brúnaðar kartöflur

Brúnaðar kartöflur

February 11, 2020

Brúnaðar kartöflur...
Eða sykraðar kartöflur henta ljómandi vel með ýmsum hátíðarmat eins og t.d. lambinu, hrygg, læri og svo hamborgahryggnum á jólunum svo fátt eitt sé nefnt.

Halda áfram að lesa