Torgið á Siglufirði!

Torgið á Siglufirði
Ég datt þarna inn einn daginn í hádeginu og hitti þá félaga Danna og Finna en ég hafði heyrt af því að þarna væri í boði svakalega gott hlaðborð alla virka daga í hádeginu og ég bara varð að kíkja á það og taka það út sjálf.

SKOÐA

Kaffi Klara á Ólafsfirði

Kaffi Klara
Kaffihús heimamanna á Ólafsfirði er í eigu hjónanna Idu Semey og Bjarna Guðmundssonar og hafa þau rekið það samhliða gistihúsinu sem er á annari hæð húsins en í húsinu var áður gamla pósthúsið.

Skoða