Svövu Sinnep!

Svava sinnep eða Sælkerasinnepið hennar Svövu eins og ég hef alltaf kallað það hefur heldur betur unnið hug sælkeranna. Hún byrjaði með eina tegund en í dag eru þær orðnar sex talsins, hver annarri betri að mínu mati, allar góðar og gott að geta valið sér sitt eigið uppáhalds.

SKOÐA

Kryddhúsið!

Kryddhúsið!
Við elskum krydd, ég elska krydd, bæði á matinn minn og í tilverunni og kryddin frá Kryddhúsinu eru virkilega góð. Ég hef notað lengi Kanill krydd Kryddhúsins t.d. út í kaffið mitt og svo hef ég skreytt það líka með rjóma stundum spari og þá með Pumpkin spice kryddinu.

Skoða