Islandsmjoll kemur frá nafninu Ingunn Mjöll eiganda síðunnar.
Hér eru hennar ástríðumál!
En hún mun blogga um ferðir sínar um landið fagra, allt það áhugaverða sem verður á vegi hennar.
Matur, handverk, handverksfólk og spennandi nýjungar!
Og svo er hérna til sölu ýmislegt handverk ofl.
Fylgstu með frá upphafi með því að skrá þig á póstlistann hér neðst á síðunni og komið í ferðalag með henni um landið.
Torgið á Siglufirði
Ég datt þarna inn einn daginn í hádeginu og hitti þá félaga Danna og Finna en ég hafði heyrt af því að þarna væri í boði svakalega gott hlaðborð alla virka daga í hádeginu og ég bara varð að kíkja á það og taka það út sjálf.
2.600 kr
Ingunnarflóki er sérhannaður fyrir mig og fyrir þá sem vilja eiga smá brot af Ingunni en...
4.800 kr
Vetraflókarnir eru seldir saman í pari fyrst um sinn en minnsta mál er að hafa...
4.800 kr
Hraunflókarnir eru seldir saman í pari fyrst um sinn en minnsta mál er að hafa samband...
Kaffi Klara
Kaffihús heimamanna á Ólafsfirði er í eigu hjónanna Idu Semey og Bjarna Guðmundssonar og hafa þau rekið það samhliða gistihúsinu sem er á annari hæð húsins en í húsinu var áður gamla pósthúsið.