Námskeið Salt eldhússins!

Námskeið Salt eldhússins!

December 21, 2025

Námskeið Salt eldhússins!
Þegar maður er búin að fylgjast með spennandi námskeiðum hjá Salt eldhúsinu í þó nokkurn tíma þá freistast maður á endanum og maður getur alltaf lært eitthvað nýtt. Ég valdi  að fara á námskeiðið í Jólahlaðborðinu hjá þeim þar sem við settum saman 10 rétta jólahlaðborð.

Halda áfram að lesa

Fiðrildi.is

Fiðrildi.is

December 10, 2025

Fiðrildi.is - Ásdís Guðmundsdóttir
Fiðrildaferðir er ferðaskrifstofa stofnuð árið 2025 af Ásdísi þar sem hún leggur mikla áherslu á samfélags- og menningartengda ferðamennsku. Þetta hugtak vísar til ferðaþjónustu sem er þróuð af heimamönnum í samstarfi við samfélög á svæðinu og þar sem áhersla er á að virðisaukinn verði eftir á svæðinu.

Halda áfram að lesa

Slow Food markaður í  Flóru!

Slow Food markaður í Flóru!

November 23, 2025

Slow Food markaður í  Flóru!
Slow Food heldur reglulega markaði hér og þar og hérna voru þau með markað í Flóru-grasagarðinum þann 27.september. Ég elska að líta á allsskonar matartengda markaði enda hefur matur og allt sem honum tengist verið eitt af mínum aðal áhugamálum frá unga aldri.

Halda áfram að lesa


Háls í Kjós!

Háls í Kjós!

November 01, 2025

Háls í Kjós!
Ég skellti mér í laugardags-bíltúr í kjósina í sumar til að skoða það sem í boði var hjá þeim hjá Háls í Kjós en það hefur aukist til muna að fólk sé farið að kaupa beint frá býli og ég engin undartekning þar á enda gæðakjöt í boði á betra verði.

Halda áfram að lesa

Vetrar matarmarkaðurinn 2025!

Vetrar matarmarkaðurinn 2025!

July 21, 2025

Vetrar matarmarkaðurinn 2025!
Var haldinn helgina 7 og 8.mars í Hörpunni eins og svo oft áður. Matarmarkaðurinn er svo heldur betur búin að stimpla sig inn hjá undirrituðum og öðrum áhugasömum um mat og matarmenningu.

Halda áfram að lesa

Pizzaskóli Grazie Trattoria!

Pizzaskóli Grazie Trattoria!

June 25, 2025

Pizzaskóli Grazie Trattoria!
Við skelltum okkur vinkonurnar loksins í pizzaskólann hjá Grazie Trattoria en við vorum búnar að vera spenntar fyrir því að fara frá því í fyrra >(2024). Þarna var saman komin góður hópur af áhugasömum pizzaáhuga unnendum til að læra að gera sína eigin pizzu og pizzadeig að hætti Nabolíbúa.

Halda áfram að lesa


East Iceland Food Coop!

East Iceland Food Coop!

February 19, 2025

East Iceland Food Coop!
Ég var að panta mér í fyrsta sinn fullan kassa að lífrænum ávöxtum og grænmeti í bland, heil 7.5 kíló takk fyrir sæll! Í kassanum var eitthvað af því sem ég hef nú ekki mikið verið að kaupa út í búð, né að  nota beint í matargerð svo það er komin áskorun á mig sjálfa að bæði fræðast...

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!

Mannamót 17.janúar 2025!

February 03, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 3
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!

Mannamót 17.janúar 2025!

February 01, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 2
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa


Mannamót 17.janúar 2025!

Mannamót 17.janúar 2025!

January 31, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 1
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa

Jólamatarmarkaður í Hörpu!

Jólamatarmarkaður í Hörpu!

January 02, 2025

Jólamatarmarkaður í Hörpu!
Ég var komin strax kl.11 um morguninn og ætlaði mér svo sannarlega að vera snemma á ferðinni, svona áður en allt væri orðið fullt en það var svo greinilegt að ég var ekki sú eina sem hugsaði þannig, ó nei!

Halda áfram að lesa

American SchoolBus Café!

American SchoolBus Café!

December 26, 2024

American SchoolBus Café!
Ég dáist að þrautseglu fólks sem kemur frá öðrum löndum til að byggja sér upp nýtt líf á Íslandi og hérna er ein stutt saga þess efnis um strákana George Ududec & Alex Slusar sem komu fyrir nokkrum árum síðan frá Rúmeníu til landsins til að vinna. 

Halda áfram að lesa



1 2 3 7 Next »