Skilmálar & skilyrði.

Ahending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar frá 1-3 virkum dögum frá pöntun. (nema annað sé tekið fram)
Pantanir er eru sendar með Islandspósti eða Dropp.


Trúnaður (Öryggisskilmálar)
Íslandsmjöll.is fer með allar pantanir og persónuupplýsingar sem trúnaðarmál. Netföng eða aðrar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila.

Verð, skattar og gjöld
Öll verð eru gefin upp með virðisaukaskatti og geta breyst án fyrirvara.
Allar upplýsingar um vörur og verð eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Vöruskil
Almennt er skilaréttur 14 dagar.

  • Vara þarf að vera í óopnuðum upprunalegum umbúðum og í fullkomnu söluástandi.
  • Reikningur vörunnar skal fylgja.
  • Inneignarnóta er gefin út á móti reikningi að sömu upphæð og kaupverð vörunnar var.  Inneignarnótan gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
  • Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
  • Sendingarkostnaður vegna vöruskila skal ávallt greiddur af kaupanda, nema ef um gallaða vöru sé að ræða.

Almennt
Íslandsmjöll.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörur, fyrirvaralaust.

Leiði lög um neytendakaup með ófrávíkjanlegum hætti til hagstæðari kjara fyrir viðskiptamenn en samningar þessir og skilmálar kveða á um, skulu þau lög gilda.

Skilmálar þessir eru skilmálar vefsins Íslandsmjöll.is og taka gildi þann 1.febrúar 2020.

Skilmálar þessir teljast samþykktir af hálfu viðskiptavinar (kaupanda) þegar viðskipti hafa átt sér stað á milli kaupanda og seljanda (íslandsmjöll.is)

Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Íslandsmjöll.is starfar skv. lögum um rafræn viðskipti nr. 30/2002, lögum um húsgöngu og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og siðareglum Samtaka verslunar og þjónustu um netviðskipti.

Ingunn Mjöll Sigurðardóttir
Gullengi 3, 112 Reykjavík
Sími 8230540
Kt:2002665799
Netfang:ingunn@islandsmjoll.is