Veislu-uppskriftir frá Túnis

Veislu-uppskriftir frá Túnis

March 15, 2023

Uppskriftir frá mömmu Safa Jemai
Margrét og Safa töfruðu fram afríska rétti í vinkonuboðið sem slógu í gegn. Þema kvöldsins voru kryddin frá Túnis – Mabrúka fyrirtækinu hennar Safa.
Safa gaf góðfúslegt leyfi til að deila þeim einnig hérna með ykkur á síðunni, hjartans þakkir elsku Safa.

Halda áfram að lesa