Hugmynd af veisluborði!
Hérna er ein hugmynd af veilsuborði, einsskonar Surf & Turf. Stundum langar manni bara aðeins að breyta til og ekki að bjóða upp á þetta hefðbundna þegar maður fær vini í mat.
Hérna sýni ég bara frá mínum hugmyndum og bendi á það sem hægt er að hafa...