Hangikjöts rúlluterta

Hangikjöts rúlluterta

March 03, 2024

Hangikjöts rúlluterta
Fjölskylan elskar hangikjöt, soðið, kalt, í tartalettum, ofan á brauð, inní ofni með bræddum osti ofan á, ofan á snittum, brauðtertum og þessa líka sem ég gerði fyrir afmæliskaffiboð hjá mér í febrúar 2024, rúlluterta með hangikjöti.

Halda áfram að lesa

Mexíkósk rúlluterta!

Mexíkósk rúlluterta!

February 10, 2024

Mexíkósk rúlluterta
Ein af þessum uppskriftum sem ég hef safnað að mér til að gera einn daginn og það kemur að þeim einni af annarri. Mjög góð uppskrift og dásamlega falleg á veisluborðið, saumaklúbbuinn, ferminguna eða bara á notalegu kvöldi heima.

Halda áfram að lesa

Baguette með heitreyktum Lax

Baguette með heitreyktum Lax

January 31, 2024

Baguette með heitreyktum Lax
Ég lumaði á einum pakka af heitreyktum Lax í frystinum frá því að ég pantaði slatta af bæði af fiski í tempura og fiskibollum, reyktum lax, sósum ofl góðgæti frá Fisherman, allt svakalega gott, bara mitt mat.

Halda áfram að lesa


Rúlluterta með hráskinku!

Rúlluterta með hráskinku!

January 27, 2024

Rúlluterta með hráskinku 
Þessa er ég búin að vera með í fórum mínum lengi en hafði ekki gert en það kom að því og hérna má sjá afraksturinn. Ég smakkaði hana fyrst kalda en setti svo hluta af henni inn í ofn daginn eftir og fyrir mína parta þá kunni ég betur við hana heita, svo bæði gengur upp.

Halda áfram að lesa

Aspas & skinku lengja

Aspas & skinku lengja

December 01, 2023

Aspas & skinku lengja
Eða öðru nafni Aspasstykki eins og margir þekkja það undir. Frekar einfalt að útbúa og fljótlegt. Alveg dásamlega gott í hvaða veislu, saumaklúbb sem er eða bara til að njóta með sjálfum sér og gera sér dagamun.

Halda áfram að lesa

Heitur réttur Dísu

Heitur réttur Dísu

November 11, 2023

Heitur réttur Dísu
Þennan dásamlega rétt fékk ég hjá vinkonu minni á afmælisdeginum hennar ásamt ýmsum öðrum ljúffengum heitum réttum.

Halda áfram að lesa


Heitt rúllutertubrauð

Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans

Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa


Brauð & álegg!

Brauð & álegg!

November 13, 2022

Brauð & álegg!
Fyrir langa langa löngu voru kannski ekki ýkja margar tegundir af áleggi til, né brauði en annað er upp á teninginn í dag því maður hefur varla tölu yfir allar þær tegundir sem til eru af hvoru tveggja. 

Halda áfram að lesa

Beikon brauðterta

Beikon brauðterta

September 26, 2022

Beikon brauðterta með avókadó- eggjasalati.
Hún Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir deildi þessari dásamlega brauðtertu uppskrift inn á Brauðtertu hóp og fékk ég góðfúslegt leyfi frá henni til að deila með ykkur,,

Halda áfram að lesa

Rækjubrauðterta stór

Rækjubrauðterta stór

June 16, 2022

Rækjubrauðterta stór
Þessi er léttari en aðrar sem ég hef gert en í hana notaði ég létt majones í staðinn fyrir venjulegt eins og ég geri vanalega.

Halda áfram að lesa



1 2 3 4 Next »