November 01, 2024
2 Athugasemdir
Laxabrauðréttur
Einn af þessum réttum sem ég hef ætlað að gera í langan tíma.
Virkilega góður kaldur réttur sem ég reyndar útfærði á minn hátt með því að setja í hann Svövu sinnepið og setja hann í smjördeigshring sem ég keypti að þessu sinni af Hérastubbs bakaranum frá Grindavík.
Halda áfram að lesa