Aspas & skinku lengja Eða öðru nafni Aspasstykki eins og margir þekkja það undir. Frekar einfalt að útbúa og fljótlegt. Alveg dásamlega gott í hvaða veislu, saumaklúbb sem er eða bara til að njóta með sjálfum sér og gera sér dagamun.
Freisting sælkerans með osta og paprikublæ Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því
Brauð & álegg! Fyrir langa langa löngu voru kannski ekki ýkja margar tegundir af áleggi til, né brauði en annað er upp á teninginn í dag því maður hefur varla tölu yfir allar þær tegundir sem til eru af hvoru tveggja.
Beikon brauðterta með avókadó- eggjasalati. Hún Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir deildi þessari dásamlega brauðtertu uppskrift inn á Brauðtertu hóp og fékk ég góðfúslegt leyfi frá henni til að deila með ykkur,,
Brauðtertur með rækjusalati Gerði tvær brauðtertur með rækju fyrir afmæli um daginn og ákvað að hafa þær í þetta sinn á breiddina en ekki hæðina eins og svo oft áður.
Rækjuhringurinn hennar Þórhöllu Langar að deila með ykkur rækjuhring sagði hún Þórhalla sem hún hefur gert í mörg ár þetta er nokkursskonar brauðterta bara öðruvísi.
Rækjubrauðterta Þessi fallega brauðterta er 2 laga og er hún fallega handskreytt eftir vinkonu mína hana Brynju fyrir skírnarveislu barnabarnsins míns og gerðu þær þvílíka lukku.