Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
Þennan rétt bjó ég til með vinkonu minni nýlega og höfðum við hann í forrétt á undan Risarækjum í Sweet chilli sósu, einsskonar sjávarrétta þema hjá okkur.
Humar a la carte Ingunn !
Ég hef svo gaman af að prufa mig áfram og einu sinni fékk ég alveg dásamlega góða heita sósu með humrinum svo ég ákveð að útbúa mína eign sósu og hérna er hún komin, njótið!