Epla-Samloka Getur verið ágæt á milli mála þegar manni langar í eitthvað sætt en svo má líka alveg nota þetta sem morgunmat og kannski væri gott að setja þetta í eldfast,,,
Falin bleikja með grilluðum kúrbít Þessi réttur hentar vel sem Ketóréttur en ég eldaði mér þetta fyrir einhverju síðan og var bara nokkuð ánægð með hann.
Mosarella & tómat balsamik basil réttur Flottur réttur bæði sem sérréttur, forréttur eða sem meðlæti. Elska þennan rétt og geri hann alltaf öðru hverju og hef bæði þá sem máltíð en líka stundum sem meðlæti, allt eftir því hvað ég er með í matinn.