Epla-Samloka Getur verið ágæt á milli mála þegar manni langar í eitthvað sætt en svo má líka alveg nota þetta sem morgunmat og kannski væri gott að setja þetta í eldfast,,,
Falin bleikja með grilluðum kúrbít Þessi réttur hentar vel sem Ketóréttur en ég eldaði mér þetta fyrir einhverju síðan og var bara nokkuð ánægð með hann.
Mosarella & tómat balsamik basil réttur Flottur réttur bæði sem sérréttur, forréttur eða sem meðlæti Þennan hef ég ekki fengið mér lengi, stefni á að útbúa hann fljótlega og hann hentar