Jökla líkjörs uppskriftir Fékk að smakka þennan ljúffenga íslenska rjómalíkjör á Landbúnaðarsýningunni núna um daginn og nældi mér í leiðinni í uppskriftarbæklingin frá þeim og bara verð að deila þeim hérna með ykkur. Styðjum íslenska framleiðslu!
Whiskey sour með chili Þennan fékk ég í hringferðinni minni í ágúst 2020 á Fosshótel Jökulsárlón og féll hann vel í kramið hjá mér þótt svo að ég sé nú ekki nein Whiskey kona en ég mæli alveg með þessum.
Cran Canary Sólberja cokteill Þessi er vinsæll og hressandi á sumrin og gaman að skál í góðra vina hópi. Minnsta mál er að sleppa áfenginu fyrir þá sem vilja áfengislausan drykk.