November 13, 2022
Jökla líkjörs uppskriftirFékk að smakka þennan ljúffenga íslenska rjómalíkjör á Landbúnaðarsýningunni núna um daginn og nældi mér í leiðinni í uppskriftarbæklingin frá þeim og bara verð að deila þeim hérna með ykkur. Styðjum íslenska framleiðslu!
Halda áfram að lesa
September 29, 2022
Basil GimletEinn af vinsælu drykkjunum/kokteilunum í dag og auðveld er að blanda hann og þarf ekki margt til að gera góðan drykk.
Halda áfram að lesa
August 28, 2020
Whiskey sour með chiliÞennan fékk ég í hringferðinni minni í ágúst 2020 á Fosshótel Jökulsárlón og féll hann vel í kramið hjá mér þótt svo að ég sé nú ekki nein Whiskey kona en ég mæli alveg með þessum.
Halda áfram að lesa
May 21, 2020
TequilakokteilarHérna má finna nokkra kokteila blandað með tequila.
Halda áfram að lesa
May 21, 2020
Cran Canary Sólberja cokteill
Þessi er vinsæll og hressandi á sumrin og gaman að skál í góðra vina hópi.Minnsta mál er að sleppa áfenginu fyrir þá sem vilja áfengislausan drykk.
Halda áfram að lesa
May 21, 2020
Þrumufréttir
Þessi er algjör snilld, algjör þruma sem hressir og kætir hvern mann!
Halda áfram að lesa
May 21, 2020
Mohito On Ice
Einn svakalega einfaldur og góður.
Halda áfram að lesa