Handstúkur

Handstúkur eru einsskonar vettlingar nema með opnu fyrir endan og þumalinn svo þeir hentar einkar vel í keyrslu eða þegar nota þarf fingurnar t.d. við myndatöku.

Handstúkurnar eru prjónaðar úr fallegu ullargarni og má sjá stærð þeirra við hverja stúku fyrir sig, ca í (S.M.L) og cm.

Það má líka finna hérna handskjól en þau eru bara einföld og með engum þumli.