Uppstúfur - Hvít sósa

Uppstúfur - Hvít sósa

November 21, 2024

Uppstúfur - Hvít sósa
Þessi hentar ljómandi vel með hangikjötinu og í tartelettur sem góður grunnur og er einfaldara að gera en margur heldur. 

Halda áfram að lesa

Spínat-pestó

Spínat-pestó

June 27, 2024

Spínat-pestó
Ein af þessum einstaklega einföldu og góðu uppskriftum sem maður vill oft mikla fyrir sér. Hentar vel á brauð, á fisk, í pastað ofl sem hugurinn girnist.

Halda áfram að lesa

Grænt pestó heimagert

Grænt pestó heimagert

April 26, 2024

Grænt pestó heimagert
Dásamlega gott að búa til sitt eigið Pestó ef maður er í stuði og langar í það alveg ferskt og gott. Gott ofan á brauð, á fiskrétti og á pastað.

Halda áfram að lesa


TORO kjúklingasósa með rósapipar

TORO kjúklingasósa með rósapipar

June 16, 2023

TORO kjúklingasósa með rósapipar
Það er þetta með sósur og tvist. Pakkasósur koma oft að góðum notum og auðvelt er að gera þær að sinni sósu með smá tvisti og oftar en ekki þá baka ég þær upp og bæti svo einhverju saman við.

Halda áfram að lesa

Aioli

Aioli

April 07, 2023

Aioli
Er er eitt af því besta sem ég man eftir frá Ibíza þegar maður var ungur ofan á brauð. Þetta fylgdi alltaf með brauði á hverjum matsölustaðnum sem farið var á.

Halda áfram að lesa

Hollandaise sósa með tvisti

Hollandaise sósa með tvisti

February 01, 2023

Hollandaise sósa með tvisti frá Toro 
Þessa gerði ég og hafði með Túnfisk steikinni minni á gamlárskvöld og passaði hún mjög vel með. Núna er ég búin að vera með þrennsskonar sósur á,,,

Halda áfram að lesa


Brún sósa úr soði

Brún sósa úr soði

July 06, 2022

Brún sósa úr soði með malt og appelsíni
Fátt finnst mér betra en sósa sem búin er til úr soðinu á lambahrygg/læri. Minnir mig á gamla tímann og svo elska ég líka smá tvist á og í þessu tilfelli notaði ég

Halda áfram að lesa

Graslaukssósa

Graslaukssósa

August 30, 2021

Graslaukssósa
Þessa dásamlega góðu sósu hafði ég með grillaðri bleikju og féll hún alveg rosalega vel að smekk gesta minna.

Halda áfram að lesa

Gúrkusósa

Gúrkusósa

July 17, 2021

Gúrkusósa*
Æðisleg sósa, létt, fersk og góð og hentar ljómandi vel með fisk ofl góðgæti.

Halda áfram að lesa


Döðlurjómasósa með gráðosti

Döðlurjómasósa með gráðosti

July 17, 2021

Döðlurjómasósa með gráðosti
Þessi dásamlega góða sósa passar ljómandi vel með allri villibráð og jafnvel kjöti líka. Bráðnar alveg í munni.

Halda áfram að lesa

Tartarsósa

Tartarsósa

March 20, 2021

Tartarsósa
Þessa sósu hef ég lengi ætla að gera og lét loksins verða að því til að hafa með djúpsteiktum fisk í orly og ég sé ekki eftir því enda þrusugóð með fiskinum.

Halda áfram að lesa

Rjómalöguð sveppasósa

Rjómalöguð sveppasósa

January 03, 2021

Rjómalöguð sveppasósa
Eðalsósa með hvaða hátíðarmat sem er. Þessa dekkti ég töluvert mikið en mér finnst mjög misjafnt eftir því hvaða mat ég er að bera fram, hvað dökka sósuna 

Halda áfram að lesa