Sveppasósa

Sveppasósa

May 18, 2020

Sveppasósa 
Sveppasósur eru svo misjafnar eins og þær eru margar.
Þessi sósa er gerð í grunninn úr pakkasósu frá Toro, uppbökuð með smátt 

Halda áfram að lesa

Kjúklingasósa

Kjúklingasósa

May 18, 2020

Kjúklingasósa með beikonbitum
Ég hef rosalega gaman af því að blanda hinu og þessu saman við hefðbundnar sósur í pakka jafnt sem gourme rjómasósur og hérna kemur mín uppskrift af 

Halda áfram að lesa

Appelsínusósa

Appelsínusósa

April 23, 2020

Appelsínusósa
Þessa sósu bjó ég til upphaflega þegar ég var að elda léttreyktan kalkún og þegar ég fór að skoða uppskriftir til að hafa með þá þótti mér þær allar svo rosalega 

Halda áfram að lesa


Villisveppasósa

Villisveppasósa

April 23, 2020

Villisveppasósa
Þessi hentar ljómandi vel með allavega kjötréttum og það gæti verið gott að bæta útí hana smá Villisveppaost eftir smekk.

Halda áfram að lesa

Blaðlaukssósa

Blaðlaukssósa

April 08, 2020

Blaðlaukssósa
Ein öðruvísi en maður er vanur, sé hana fyrir mér hinum og þessum réttum, meira að segja pasta.

Halda áfram að lesa

Rjómalöguð sveppasósa

Rjómalöguð sveppasósa

March 21, 2020

Rjómalöguð sveppasósa með tvisti
Tvistið felst í piparostinum sem gaman er að breyta til með frá þeirri hefðbundnu.

Halda áfram að lesa


Gráðostasósa brún

Gráðostasósa brún

March 10, 2020

Gráðostasósa brún 
Ég var með fyrir stuttu síðan Ribeye og ákvað að hafa með gráðostasósu sem ég hafði aldrei gert áður, namm hvað það var gott og kom mér og gestum mínum vel 

Halda áfram að lesa

Bernaise sósa

Bernaise sósa

March 10, 2020

Bernaise sósa
Margir nota hinar einföldu og sígildu pakkasósur og er það bara í góðu lagi að mínu mati og ef ég er t.d. að gera bernaise sósu úr pakka þá baka ég hana upp með smá

Halda áfram að lesa