Mango Lassi

Mango Lassi

August 15, 2023

Mango Lassi
Er ljúffengur indverskur jógúrt drykkur með mangó, jógúrt, mjólk, smá sykri og kardimommum. Virkilega svalandi og hressandi!

Halda áfram að lesa

Creme brulee með peru

Creme brulee með peru

September 26, 2022

Creme brulee með peru
Svakalega góð blanda, minnir ekkert sérstaklega á eitthvað morgunverðar heldur meira sem ljúffengur eftirréttur.

Halda áfram að lesa

Bláberjaskyr með bláberjum

Bláberjaskyr með bláberjum

September 07, 2022

Bláberjaskyr með bláberjum
Algjör heilsubomba sem tekur mann á vit ævintýranna með bragðlaukunum, þeir hreinlega svífa.

Halda áfram að lesa


Skyr með kíwí

Skyr með kíwí

April 16, 2022

Skyr með kíwí 
Það er endalaust hægt að finna sér nýjar útfærslur á góðum skyr rétt og þar sem ég get ekki borðað þykkt skyr þá blanda ég það allt út með mjólk með D-vítamíni

Halda áfram að lesa

Ísey skyr með eplum

Ísey skyr með eplum

April 16, 2022

Ísey skyr með eplum
Þessi blanda er rosalega góð og safarík og toppurinn á henni að mínu mati er að strá smá kanilsykri ofan á, já það má nú stundum.

Halda áfram að lesa

Skyr með mangó

Skyr með mangó

April 16, 2022

Skyr með mangó
Enn ein hugmyndin af Skyr rétti fyrir morgun/hádegismat. Í litlu dósunum frá Kea með mangó er svona blanda í botninum og í þokkabót þá er skyrið laktosalaust.

Halda áfram að lesa


Ísey skyr með súkkulaði og vanillu

Ísey skyr með súkkulaði og vanillu

April 16, 2022

Ísey skyr með súkkulaði og vanillu
Hérna ákvað ég að hafa saman banana og jarðaber ofan á blönduna. Það er eiginlega alveg sama hvað manni dettur í hug að setja ofan á, það er gott.

Halda áfram að lesa

Vanillu skyr með Haframúslí

Vanillu skyr með Haframúslí

April 02, 2022

Vanillu skyr með Haframúslí
Dásamleg blanda saman og þótt þarna hafi ég sett banana ofan á þá má setja nánast hvað sem er, epli, mangó, jarðaber, bláber, perur, kíwí eða það sem hugur

Halda áfram að lesa

Kaffiskyr með vanillu,,,

Kaffiskyr með vanillu,,,

April 02, 2022

Kaffiskyr með vanillu, múslí og eplum
Ég er búin að vera á smá skyr tímabili og prufa allsskonar með hinum og þessum ávöxtum með og langar til að deila með ykkur nokkrum uppskriftum, frekar einfaldar og góðar.

Halda áfram að lesa


Bláberja/jarðarberja skyr með ,,,

Bláberja/jarðarberja skyr með ,,,

April 02, 2022

Bláberja/jarðarberja skyr með múslí og bönunum
Enn ein snilldin sem ég hef verið að prufa mig áfram með, svo gaman og gott að hafa svona stórt og mikið úrval af skyrtegunum, maður getur varla fengið leið

Halda áfram að lesa