Skyr með kíwí Það er endalaust hægt að finna sér nýjar útfærslur á góðum skyr rétt og þar sem ég get ekki borðað þykkt skyr þá blanda ég það allt út með mjólk með D-vítamíni
Skyr með mangó Enn ein hugmyndin af Skyr rétti fyrir morgun/hádegismat. Í litlu dósunum frá Kea með mangó er svona blanda í botninum og í þokkabót þá er skyrið laktosalaust.
Ísey skyr með súkkulaði og vanillu Hérna ákvað ég að hafa saman banana og jarðaber ofan á blönduna. Það er eiginlega alveg sama hvað manni dettur í hug að setja ofan á, það er gott.
Vanillu skyr með Haframúslí Dásamleg blanda saman og þótt þarna hafi ég sett banana ofan á þá má setja nánast hvað sem er, epli, mangó, jarðaber, bláber, perur, kíwí eða það sem hugur
Kaffiskyr með vanillu, múslí og eplum Ég er búin að vera á smá skyr tímabili og prufa allsskonar með hinum og þessum ávöxtum með og langar til að deila með ykkur nokkrum uppskriftum, frekar einfaldar og góðar.
Bláberja/jarðarberja skyr með múslí og bönunum Enn ein snilldin sem ég hef verið að prufa mig áfram með, svo gaman og gott að hafa svona stórt og mikið úrval af skyrtegunum, maður getur varla fengið leið