Bolognese gryte!

Bolognese gryte!

September 09, 2024

Bolognese gryte!
Einstaklega einfaldur og góður réttur. Fyrir þá sem vilja þá er hægt að bæta út í hann litlum tómötum, skornum gulrótarbitum, blaðlauk eða því sem ykkur dettur í hug. Ég ákvað að hafa hann einfaldann í þetta sinn og prufa hann þannig og hann var mjög bragðgóður. 

Halda áfram að lesa

Kjötbollur í Bolognese sósu

Kjötbollur í Bolognese sósu

January 17, 2024

Kjötbollur í Bolognese sósu
Hérna er hægt að nota bæði hakk eða bollur í réttinn og ég ákvað að nota að þessu sinni hakkbollur sem ég átti til tilbúnar og setja út í sósuna ásamt spagettí ofl. Virkilega góður réttur borinn fram með hvítlauksbrauði.

Halda áfram að lesa

Nautagúllas Orientalsk

Nautagúllas Orientalsk

December 28, 2023

Nautagúllas Orientalsk
Ég elska að elda nautagúllas og ég elska líka að prufa eitthvað nýtt og nýjar sósur saman við. Hérna nota ég pakka af Orientalsk Gryte frá Toro. 

Halda áfram að lesa


Bollur í chili rjómasósu

Bollur í chili rjómasósu

December 12, 2023

Nautahakksbollur í chili rjómasósu
Þessa uppskrift eða svipaða sá ég á snappi hjá vini sonar míns og langaði svo til að gera og prufa sem ég og gerði.

Halda áfram að lesa

Kubbasteik í brúnni sósu

Kubbasteik í brúnni sósu

December 05, 2023

Kubbasteik/Ömmusteik í brúnni sósu
Ég kaupi reglulega heilan skrokk af lambakjöti og læt þá skera niður læri í sneiðar, hrygg í sneiðar, ýmist á grillið eða þessar hefðbundnu til að setja í rasp. 

Halda áfram að lesa

Grilluð kindabjúgu

Grilluð kindabjúgu

November 02, 2022

Grilluð kindabjúgu
Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af bjúgum en ákvað að gefa þessu nú séns svona á fullorðins árum og mundi þá eftir að þegar ég var að passa á yngri árunum þá hafði húsbóndinn á heimilinu alltaf eitthvað tilbúið fyrir mig að elda

Halda áfram að lesa


Kjötfars bollur í raspi

Kjötfars bollur í raspi

October 27, 2022

Kjötfars bollur í raspi, ekta fyrir Sælkerana
Já ég sagði "kjötfars bollur í raspi" Allsvakalega góðar og komu mér svo á óvart að ég mun gera þær aftur og aftur. Þorði ekki annað en að gera á gamla mátan líka en í raspi gerir þetta enn meira sælkera.

Halda áfram að lesa

Buff í raspi

Buff í raspi

November 16, 2020

Buff í raspi
Þennan rétt bjó ég til um daginn, elska að prufa mig áfram og eitthvað nýtt og þessi fær alveg fimm af fimm að mínu mati og já líka þeirra sem snæddu með 

Halda áfram að lesa

Steiktar kjötbollur

Steiktar kjötbollur

October 04, 2020

Steiktar kjötbollur
Góðar með brúnni sósu en það er líka alveg í lagi að prufa fleirri tegundir eins og karrísósu, sveppa, villi og rjómasósu, þær ættu allar að ganga upp með.

Halda áfram að lesa


Svið

Svið

July 15, 2020

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun,

Halda áfram að lesa

Kjöt í karrí

Kjöt í karrí

July 14, 2020

Kjöt í karrí
Kjöt í karrísósu er einn af okkar góðu þjóðarréttum og oftar en ekki er soðið súpukjöt eða afgangar frá deginum áður af lambakjöti notað í pottrétt. Þ

Halda áfram að lesa

Saltkjöt og baunir !

Saltkjöt og baunir !

March 25, 2020

Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu

Halda áfram að lesa