Grilluð kindabjúgu

Grilluð kindabjúgu

November 02, 2022

Grilluð kindabjúgu
Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af bjúgum en ákvað að gefa þessu nú séns svona á fullorðins árum og mundi þá eftir að þegar ég var að passa á yngri árunum þá hafði húsbóndinn á heimilinu alltaf eitthvað tilbúið fyrir mig að elda

Halda áfram að lesa

Kjötfars bollur í raspi

Kjötfars bollur í raspi

October 27, 2022

Kjötfars bollur í raspi, ekta fyrir Sælkerana
Já ég sagði "kjötfars bollur í raspi" Allsvakalega góðar og komu mér svo á óvart að ég mun gera þær aftur og aftur. Þorði ekki annað en að gera á gamla mátan líka en í raspi gerir þetta enn meira sælkera.

Halda áfram að lesa

Buff í raspi

Buff í raspi

November 16, 2020

Buff í raspi
Þennan rétt bjó ég til um daginn, elska að prufa mig áfram og eitthvað nýtt og þessi fær alveg fimm af fimm að mínu mati og já líka þeirra sem snæddu með 

Halda áfram að lesa


Steiktar kjötbollur

Steiktar kjötbollur

October 04, 2020

Steiktar kjötbollur
Góðar með brúnni sósu en það er líka alveg í lagi að prufa fleirri tegundir eins og karrísósu, sveppa, villi og rjómasósu, þær ættu allar að ganga upp með.

Halda áfram að lesa

Svið

Svið

July 15, 2020

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun,

Halda áfram að lesa

Kjöt í karrí

Kjöt í karrí

July 14, 2020

Kjöt í karrí
Kjöt í karrísósu er einn af okkar góðu þjóðarréttum og oftar en ekki er soðið súpukjöt eða afgangar frá deginum áður af lambakjöti notað í pottrétt. Þ

Halda áfram að lesa


Saltkjöt og baunir !

Saltkjöt og baunir !

March 25, 2020

Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu

Halda áfram að lesa

Rónabrauð (Kjötfars á brauði)

Rónabrauð (Kjötfars á brauði)

March 21, 2020

Rónabrauð (Kjötfars á brauði)
Einu sinni þá var þessi matur oft á mínum borðum þegar strákarnir voru litlir en á

Halda áfram að lesa

Hakkbollur

Hakkbollur

March 21, 2020

Hakkbollur
Það eru til svo margar útgáfur af hakkbollum og svo getur verið gaman að prufa sig áfram, þetta er mín útgáfa.

Halda áfram að lesa


Lambalifur með beikoni

Lambalifur með beikoni

March 11, 2020

Lambalifur með beikoni, lauk og sveppum
Lifur og nýru eru innmatur sem mér finnst verulega góður og aldist upp við að fá þegar pabbi minn fór hringinn í kringum landið í vinnuferð þvi að hann borðaði 

Halda áfram að lesa

Pylsur og spaghetti

Pylsur og spaghetti

March 08, 2020

Pylsur og spaghetti
Krakkarnir elska þennan rétt og já sumir fullorðnir líka að sjálfsögðu enda tilbreyting í flóruna.

Halda áfram að lesa

Saltkjöt og baunir, túkall

Saltkjöt og baunir, túkall

March 08, 2020

Saltkjöt og baunir
Túkall,,, ein af mörgum útgáfum af þessum þjóðar sprengidagsrétti okkar Íslendinga.

Halda áfram að lesa