December 28, 2023
Nautagúllas Orientalsk
Ég elska að elda nautagúllas og ég elska líka að prufa eitthvað nýtt og nýjar sósur saman við. Hérna nota ég pakka af Orientalsk Gryte frá Toro.
Halda áfram að lesa
March 25, 2020
Saltkjöt og baunir !
Líklega borða Íslendingar aldrei meira af lambakjöti á einum degi en einmitt á sprengidaginn, því mjög margir fylgja þeirri gömlu hefð að bera fram baunasúpu
Halda áfram að lesa