Dauðahafslínan
Dauðahafslínan er samsetning úr steinefnum úr Dauðahafinu, salti, svarta leirnum og aloe vera geli sem unnið er úr laufum aloe vera plöntunnar; hún vex í steinefnaríkum jarðvegi Jórdandalsins. Þökk sé einstökum aðferðum sem notaður eru við vinnslu steinefnanna, þær örva og virkja ensím sem eru nauðsynleg til lífrænnar uppbyggingar og geymslu kollagen (trefjaefni) og elastins (teygjuefni). Þessi tvö prótein eru helstu byggingarefni bandvefs sem hafa áhrif á þéttleika og teygjanleika húðarinnar. Þau viðhalda þannig og hafa áhrif á ásýnt og heilbrigði húðarinnar.
Athugið að ef vara er ekki til á lager, setjið ykkur þá á bið eða sendið skilaboð og leggið inn pöntun á vöru á ingunn@islandsmjoll.is og haft verður samband um leið og varan er komin.
2.890 kr
Dauðahafs Aloe Vera gel50 ml„Apótek“ náttúrunnar og eitt af heimsins elstu fegrunarkremum sem minnkar óþægindi,...
1.990 kr
Body scrubMildur og áhrifaríkur skrubb, sem nota skal á allan líkamann nema á andlit. Athugið...
4.590 kr
Dauðahafs flösusjampóVörunúmer 231Þetta háþróaða leir flösusjampó er notað til að hamla flösumyndun. Frábært sjampó þegar...