Stykkishólmur

Stykkishólmur

June 24, 2021

Stykkishólmur & Sjávarpakkhúsið
Það er alltaf svo notalegt að heimsækja Stykkishólm eða Hóminn eins og hann er kallaður af heima-mönnum.

Halda áfram að lesa

Franska safnið á Fáskrúðsfirði

Franska safnið á Fáskrúðsfirði

June 15, 2021 2 Athugasemdir

Fáskrúðsfjörður og hið áhugaverða Franska safn
Þú verður að skoða safnið sagði systir mín þegar þú kemur á Fáskrúðsfjörð, það er alveg æðislegt

Halda áfram að lesa

Borgarfjörður eystri & Blábjörg

Borgarfjörður eystri & Blábjörg

May 17, 2021

Borgarfjörður eystri & Gistiheimilið Blábjörg
Og fegurðin þar allt um kring en bara brotabrot af sögu staðarins.
Blábjörg varð fyrir valinu hjá mér að gista á þegar ég var í hringferðinni minni í

Halda áfram að lesa


Stílvopnið-Björg Árnadóttir

Stílvopnið-Björg Árnadóttir

May 05, 2021

Stílvopnið-Björg Árnadóttir
Ég rakst á þetta áhugaverða fyrirtæki sem Stílvopnið er og ákvað að kynna mér það aðeins þar sem ég hef verið að æfa mig í skrifum og það var eitthvað við

Halda áfram að lesa

Marksækjandinn sem er orðin,,

Marksækjandinn sem er orðin,,

April 28, 2021 4 Athugasemdir

Marksækjandinn sem er orðin Markþjálfi í dag!
Hvað þýðir það ? Hvað er það ? 
Mig langar til að segja ykkur út á hvað það gengur í eins stuttu máli og ég get og

Halda áfram að lesa

Húsdýragarðurinn Brúnastöðum

Húsdýragarðurinn Brúnastöðum

March 22, 2021

Húsdýragarðurinn Brúnastöðum
Staðurinn til að heimasækja með börnin og barnið inni í sér og ég mæli með nesti og góðum tíma til að njóta dagsins því þarna er alveg hægt að gleyma tímanum.

Halda áfram að lesa


Vélvirkjameistarinn Jón

Vélvirkjameistarinn Jón

October 06, 2020

Vélvirkjameistarinn Jón
Ég hitti hann Jón Sigurjónsson á Ólafsfirði í sumar en þangað fluttist hann úr Reykjavíkinni árið 2019 en þar unir hann sér vel í leik og starfi.

Halda áfram að lesa

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja

October 04, 2020

Víðimýrarkirkja
Hvað oft hefur maður ekki keyrt þarna framhjá án þess að taka hægri beygju rétt áður en maður kemur að Varmahlíð, jú ansi oft eða bara í öll skiptin þar til núna í 

Halda áfram að lesa

Kaffihúsið - Glaumbær

Kaffihúsið - Glaumbær

October 04, 2020

Kaffihúsið - Byggðarsafn Skagfirðinga 
Ég var búin að fylgjast með þeim í smá tíma og vissi að þarna yrði ég að koma við í heimsókn og fá mér kaffi og með því, ja sem endaði reyndar með ekta súkkulaði.

Halda áfram að lesa


Listakonan hún móðir mín!

Listakonan hún móðir mín!

September 12, 2020 1 Athugasemd

Listakona hún móðir mín!
Hún móðir mín Kristín Sigurrós Jónsdóttir er engri lík enda bara eitt eintak af henni og mig langar að segja ykkur aðeins frá hvaða hæfileikum hún er gædd fyrir utan að hafa verið frábær saumakona sem saumaði dress, kjóla, gardínur,

Halda áfram að lesa

Gallerí Bardúsa

Gallerí Bardúsa

September 07, 2020

Gallerí Bardúsa & Verslunarminjasafnið
Á Hvammstanga má finna skemmtilegt Gallerí þar sem koma saman um 20 aðilar sem sýna og selja sína fallegu hönnun og handverk. 

Halda áfram að lesa

Verslunarminjasafn Sigurðar

Verslunarminjasafn Sigurðar

September 07, 2020

Verslunarminjasafn Sigurðar Davíðssonar
Eða Krambúðin eins og hún var kölluð fékk löggildingu sem verslunarhöfn á Hvammstanga þann 13.desember árið 1895 en þá var lagður grunnur að byggð þar

Halda áfram að lesa