Gistiheimilið Kastalinn

Gistiheimilið Kastalinn

May 23, 2022

Gistiheimilið Kastalinn (The Castel)
Er staðsettur í Brekkuhvammur 1, Búðardal og þar gisti ég eina nótt í vel útbúnu einstaklings herbergi en heppnin var svo sannarlega með mér þetta kvöld þegar ég kom,,,

Halda áfram að lesa

Bíldudalur & Vegamót!

Bíldudalur & Vegamót!

May 19, 2022

Bíldudalur & Vegamót!
Ég mæli svo innilega með stoppi á Bíldudal þegar verið er á ferðalagi vestur á firði og snæða á Vegamótum hjá þeim Gísla & Önnu. Eina og besta veitingahúsið.

Halda áfram að lesa

Patró & Látrabjarg

Patró & Látrabjarg

May 10, 2022 2 Athugasemdir

Patró & Látrabjarg
Hátindur hafsins og alls ekki fyrir lofthrædda nema þá í fylgd með einhverjum til að halda í höndina á!

Halda áfram að lesa


Flatey á Breiðafirði

Flatey á Breiðafirði

May 07, 2022 4 Athugasemdir

Flatey, matarkista Breiðafjarðar
Hreint alveg dásamlegur staður að heimsækja en ég kom þarna með vinkonu og hundinum mínum í dagsferð 2014 og ákvað að koma aftur og lét nú verða að því og dvaldi á Hótel Flatey í tvær nætur, minna má það ekki vera.

Halda áfram að lesa

Indverskur matur í anda ömmu

Indverskur matur í anda ömmu

September 16, 2021

Indian Food Box 
Er ekta indverskur matur í anda ömmu eða Grandma's Style Indian, staðsettur í Langarima 21 í Grafarvoginum en þarna datt ég inn alveg óvænt í göngutúr

Halda áfram að lesa

Mosskógar í Mosfellsdal

Mosskógar í Mosfellsdal

August 21, 2021

Mosskógar 
Er alveg dásamlegur staður að heimasækja þegar uppskeran byrjar og alveg fram í október. Koma og næla sér í glænýtt grænmeti ofl girnilegt sem þar er á

Halda áfram að lesa


Salthúsmarkaðurinn

Salthúsmarkaðurinn

July 14, 2021

Saltmarkaðurinn á Stöðvarfirði
Dásamlegt að heimasækja heimamenn og sjá hvað þeir eru að gera og má með sanni segja að þarna megi líta allsskonar dásemdar handverk frá bæði búsettum

Halda áfram að lesa

Stykkishólmur

Stykkishólmur

June 24, 2021

Stykkishólmur & Sjávarpakkhúsið
Það er alltaf svo notalegt að heimsækja Stykkishólm eða Hóminn eins og hann er kallaður af heima-mönnum.

Halda áfram að lesa

Franska safnið á Fáskrúðsfirði

Franska safnið á Fáskrúðsfirði

June 15, 2021 2 Athugasemdir

Fáskrúðsfjörður og hið áhugaverða Franska safn
Þú verður að skoða safnið sagði systir mín þegar þú kemur á Fáskrúðsfjörð, það er alveg æðislegt

Halda áfram að lesa


Borgarfjörður eystri & Blábjörg

Borgarfjörður eystri & Blábjörg

May 17, 2021

Borgarfjörður eystri & Gistiheimilið Blábjörg
Og fegurðin þar allt um kring en bara brotabrot af sögu staðarins.
Blábjörg varð fyrir valinu hjá mér að gista á þegar ég var í hringferðinni minni í

Halda áfram að lesa

Stílvopnið-Björg Árnadóttir

Stílvopnið-Björg Árnadóttir

May 05, 2021

Stílvopnið-Björg Árnadóttir
Ég rakst á þetta áhugaverða fyrirtæki sem Stílvopnið er og ákvað að kynna mér það aðeins þar sem ég hef verið að æfa mig í skrifum og það var eitthvað við

Halda áfram að lesa

Marksækjandinn sem er orðin,,

Marksækjandinn sem er orðin,,

April 28, 2021 4 Athugasemdir

Marksækjandinn sem er orðin Markþjálfi í dag!
Hvað þýðir það ? Hvað er það ? 
Mig langar til að segja ykkur út á hvað það gengur í eins stuttu máli og ég get og

Halda áfram að lesa