Steinar styrkja!

Steinar styrkja!

November 02, 2022

Steinar styrkja!
Mitt dásamlega ferðalag í framhaldsnámi í markþjálfun og ferðalag okkar til Bordeaux í Frakklandi í máli og myndum. 

Halda áfram að lesa

Segull 67

Segull 67

August 05, 2022

Segull 67
Ég kíkti þarna inn hjá þeim einn daginn í byrjun júní og fékk að skoða smá þótt ekki væri hin hefðbundna Brugghús ferð í gangi, enda var konan á bíl.

Halda áfram að lesa

Vellir í Svarfaðardal

Vellir í Svarfaðardal

July 29, 2022

Vellir í Svarfaðardal 
Litla Sveitabúðin, dásamleg perla þar sem hjónin Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir reka í Svarfaðardalnum en þau eru einnig eigendur af Nings veitinga stöðunum.

Halda áfram að lesa


Hótel Siglunes á Siglufirði

Hótel Siglunes á Siglufirði

July 24, 2022

Hótel Siglunes á Siglufirði
Glæsilegt hótel með fallegan stíl og dásamlegur marokkóskur veitingastaður þar sem hann Jaouad Hbib kokkur frá Mazagan, El Jadida, Morocco sér um að töfra,,

Halda áfram að lesa

Torgið á Siglufirði

Torgið á Siglufirði

July 12, 2022

Torgið á Siglufirði
Ég datt þarna inn einn daginn í hádeginu og hitti þá félaga Danna og Finna en ég hafði heyrt af því að þarna væri í boði svakalega gott hlaðborð alla virka daga í hádeginu og ég bara varð að kíkja á það og taka það út sjálf.

Halda áfram að lesa

Kaffi Klara

Kaffi Klara

June 24, 2022

Kaffi Klara
Kaffihús heimamanna á Ólafsfirði er í eigu hjónanna Idu Semey og Bjarna Guðmundssonar og hafa þau rekið það samhliða gistihúsinu sem er á annari hæð húsins en í húsinu var áður gamla pósthúsið.

Halda áfram að lesa


Eiríksstaðir

Eiríksstaðir

May 25, 2022

Eiríksstaðir 
Það var virkilega gaman að koma að Eiríksstöðum í Haukadal í Dalasýslu, skoða og hlusta á söguna um þá Eirík rauða og Leif heppna en þar var heimili þeirra fjærri mannabyggðum á öldum áður.

Halda áfram að lesa

Hólar farm

Hólar farm

May 25, 2022

Hólar farm minizoo in Iceland 
Það var skemmtileg upplifun að heimsækja dýragarðinn á Hólum og hitta þar hana Rebekku sem á og rekur hann ásamt manni sínum og fjölskyldu. 

Halda áfram að lesa

Gistiheimilið Kastalinn

Gistiheimilið Kastalinn

May 23, 2022

Gistiheimilið Kastalinn (The Castel)
Er staðsettur í Brekkuhvammur 1, Búðardal og þar gisti ég eina nótt í vel útbúnu einstaklings herbergi en heppnin var svo sannarlega með mér þetta kvöld þegar ég kom,,,

Halda áfram að lesa


Bíldudalur & Vegamót!

Bíldudalur & Vegamót!

May 19, 2022

Bíldudalur & Vegamót!
Ég mæli svo innilega með stoppi á Bíldudal þegar verið er á ferðalagi vestur á firði og snæða á Vegamótum hjá þeim Gísla & Önnu. Eina og besta veitingahúsið.

Halda áfram að lesa

Patró & Látrabjarg

Patró & Látrabjarg

May 10, 2022 2 Athugasemdir

Patró & Látrabjarg
Hátindur hafsins og alls ekki fyrir lofthrædda nema þá í fylgd með einhverjum til að halda í höndina á!

Halda áfram að lesa

Flatey á Breiðafirði

Flatey á Breiðafirði

May 07, 2022 4 Athugasemdir

Flatey, matarkista Breiðafjarðar
Hreint alveg dásamlegur staður að heimsækja en ég kom þarna með vinkonu og hundinum mínum í dagsferð 2014 og ákvað að koma aftur og lét nú verða að því og dvaldi á Hótel Flatey í tvær nætur, minna má það ekki vera.

Halda áfram að lesa