Pylsupasta Pasta og pylsur í ljúffengri pasta sósu er einn af þeim allra einföldustu réttum sem finna má og aðeins 3 hráefni í honum plús Parmesan osturinn ofan á fyrir
Kjúklinga lagsagna Þetta er í mitt fyrsta sinn sem ég elda kjúklinga lasagna og klárlega ekki í mitt síðasta. Ég ákvaða að fara alveg eftir uppskriftinni að þessu sinni en ég mun
Taco flétta Þessa skemmtilegu uppskrift deildi hún Eybjörg Dóra með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir á feisbók. Skemmtileg tilbreyting og mjög góð.
Pizzahátíðarlengjan! Þessa snilldarinnar uppskrift fékk ég senda frá henni Dísu vinkonu minni og fær hún toppeinkunn en við Guðrún vinkona gerðum hana saman og vorum sammála
Pizza krabbinn Þessi er æði. Vinkona mín kom með nesti með sér og gerði þennan líka skemmtilega Pizza krabba hring fyrir okkur en við eigum það sameiginlegt að elska að elda og prufa eitthvað nýtt.
Pizza með kjúkling, sveppum og rjómaosti Þær þurfa ekki alltaf að vera alveg eins blessaðar pizzurnar og oft eru þær bestar þegar maður notar bara það sem til er í ísskápnum, kannast einhver við það.
Ravioli/Girasoli með risarækjum í sweet chilli rjómasósu Ég hreinlega elska að setja saman nýja rétti og ósjaldan sem þeir verða eitthvað annað en ég lagði upp með í upphafi og þessi er einn af þeim.
Penne pasta í carbonara Stundum finnst mér gott að grípa til einfaldleikans og þá komur Carbonara pasta sósann frá Knorr sterk inn og ef ég væri að elda fyrir ca.3-4 þá þá myndi ég nota
Chili túnfisk pizza Vinkona mín fékk sér súpergóða túnfisk pizzu úti og póstaði mynd og ég bara varð að prufa þessa útfærslu af pizzu svo hérna kemur hún.
Humarpizza Ég var með nokkra vini í mat fyrir stuttu síðan og bauð þeim upp á alveg æðislega humarpizzu sem var alls ekki flókin, ja fyrir utan kannski að snyrta humarinn.