Tagliatelle rjómapasta

Tagliatelle rjómapasta

July 16, 2020

Tagliatelle carbonara rjómapasta
Ég elska þessa útgáfu af pasta og nota hana oft í hvaða rétt sem er.

Halda áfram að lesa

Penne beikon pasta

Penne beikon pasta

July 16, 2020

Penne beikon pasta
Afar einfalt og súpergott Penne pasta í rjómasósu hefur verið vinsælt á mínu heimili enda ansi fljótlegt að elda.

Halda áfram að lesa

Calzone pizza

Calzone pizza

May 20, 2020

Calzone pizza
Þegar ég var stödd í Bretlandi árið 1982 í ensku skóla þá var uppáhalds veitingastaðurinn okkar krakkanna ítalskur en þar hittumst við og fengum okkur 

Halda áfram að lesa


Pizza veisla fjölskyldunnar

Pizza veisla fjölskyldunnar

May 11, 2020

Pizza veisla fjölskyldunnar
Ég bauð í pizzaveislu með aðeins breyttu ívafi en hver og einn bjó til sína eigin pizzu og setti á hana það sem hann hann vildi ofan á og hvernig hún ætti að vera 

Halda áfram að lesa

Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk

Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk

March 08, 2020

Tagitelle í rjómasósu með hörpudisk, rækjum, papriku 
og djúsí fylltu brauði !
Þetta er einn af þeim sem ég hef hent í svona úr því sem til hefur verið og ég á 

Halda áfram að lesa

Cannelloni sjávarrétta pasta

Cannelloni sjávarrétta pasta

March 08, 2020

Cannelloni sjávarrétta pasta
Við vinkonurnar tókum þátt saman í uppskriftakeppni einu sinni, sælkerarnir sjálfir þrumuðu í tvær uppskriftir sem þær voru alsælar með og hérna er önnur útgáfan!

Halda áfram að lesa


Heimagert Lasagna!

Heimagert Lasagna!

February 11, 2020

Heimagert Lasagna!
frá Dísu vinkonu minni
Ein af mínu uppáhalds uppskriftum, gott að útbúa nokkrar uppskriftir og eiga í frystinum til að grípa í.

Halda áfram að lesa

Tagliatelle kjúklinga pastaréttur.

Tagliatelle kjúklinga pastaréttur.

February 11, 2020

Tagliatelle kjúklinga pastaréttur. 
Við vinkonurnar tókum þátt í uppskrifta keppni einu sinni og var þetta annar rétturinn af tvemur sem við sendum inn. 

Halda áfram að lesa

Pizza á grillið!

Pizza á grillið!

February 11, 2020

Pizza á grillið
með ostafylltum kannti!
Þessi var alveg trufluð og alltaf gaman að geta leikið sér í pizzagerðinni og ég veit að margir eiga sér pizzadaga í hverri viku.

Halda áfram að lesa