Bónus djöflaterta

Bónus djöflaterta

March 03, 2024

Bónus djöflaterta
Hér á bæ er oftar en ekki til einhversskonar tilbúnir pakkar til að baka úr og að mínu mati þá er það bara í góðu lagi og einfaldar stundum undirbúninginn þegar maður er einn að útbúa fyrir veislu.

Halda áfram að lesa

Rice Krispís marengsterta

Rice Krispís marengsterta

February 09, 2024

Rice Krispís marengsterta
Það kemur fyrir að maður bregður út af vananum og hérna geri ég það svo sannarlega. Ekkert súkkulaði og engar döðlur, bara Rice Krispís. Það er engu að síður vel hægt að skreyta hana með því ef vill. 

Halda áfram að lesa

Marensterta með bleiku súkkulaði

Marensterta með bleiku súkkulaði

October 27, 2023

Marensterta með bleiku súkkulaði
Í tilefni að bleikum október mánuði og 87.ára afmæli móður minnar þann 22.október 2023 þá ákvað ég að baka eina af uppáhaldstertunum okkar en í nýjum búningi.

Halda áfram að lesa


Rjómaterta með jarðarberjum!

Rjómaterta með jarðarberjum!

July 22, 2023

Rjómaterta með jarðarberjum!
Með jarðarberjum, bláberjum og kókosbollum. Algjör bomba og bragðgóð þessi sem ég bakaði fyrir stuttu síðan og hafði í eftirrétt þegar ég bauð fjölskyldunni minni í mat.

Halda áfram að lesa

Snickers kaka

Snickers kaka

March 09, 2023

Snickers kaka
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 

Halda áfram að lesa

Strandasæla

Strandasæla

February 05, 2023

Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.

Halda áfram að lesa


Kanilterta

Kanilterta

December 20, 2022 1 Athugasemd

Kanilterta
Hérna er stærri uppskrift af Kaniltertunni vinsælu sem alltaf er svo rosalega góð.
Mæli svo með henni og Sjöunda viðundrinu sem má finna hérna líka á síðunni og er með vanillu í staðinn fyrir kanil.

Halda áfram að lesa

Vanillu Velvet Betty Crocker

Vanillu Velvet Betty Crocker

October 23, 2022

Vanillu Velvet Betty Crocker
Það er svo gaman að þegar hugmyndarflugið tekur völdin og úr verður dásamleg kaka með veislu sniði og hérna kemur ein enn útfærslan frá mér sem gaman var að bera fram fyrir gestina.

Halda áfram að lesa

Gulrótarkaka Deluxe

Gulrótarkaka Deluxe

July 21, 2022

Gulrótarkaka Deluxe 
Þá má gera þvílíkt góðar kökur úr allsskonar tilbúnum kökumixum og í þetta sinn þá notaði ég Bónus gulrótarmix og bjó til eina góða tertu með rjóma og alles.

Halda áfram að lesa


Djöflaterta með vanillukremi

Djöflaterta með vanillukremi

April 15, 2022

Djöflaterta með vanillukremi
Þessi er milduð með hvítu vanillukremi og kemur alveg rosalega vel út og það er hægt að skreyta hana að vild hvers og eins en ég notaði Karamellukurli sem kom

Halda áfram að lesa

Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi

Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi

April 15, 2022 2 Athugasemdir

Súkkulaðiterta með súkkulaðikremi
Það þarf ekki alltaf að vera svo flókið að baka góðar kökur og með aðstoð hennar Bettýar þá verður það leikur einn og hérna aðstoðaði hún mig við að

Halda áfram að lesa

Með sól í hjarta - Flateyjarkakan

Með sól í hjarta - Flateyjarkakan

August 20, 2021 2 Athugasemdir

Með sól í hjarta
Þessa dásamlegu dúndur súkkulaðiköku bragðaði ég úti í Flatey sumarið 2021 og fær hún topp meðmæli frá mér og hann Friðgeir kokkur gaf góðfúslegt leyfir fyrir að deila með ykkur uppskriftinna af henni, hjartans þakkir fyrir það.

Halda áfram að lesa



1 2 3 Next »