November 07, 2020
2 Athugasemdir
Kókosterta BrynjuEðalterta eins og aðrar sem hún bakar en þessi var bökuð um helgina og hennar notið sem eftirrétt eftir dásmlega máltíð en hún er góð á kökuborðið og sem eftirréttarkaka.
Halda áfram að lesa
November 07, 2020
6 Athugasemdir
HúsfreyjutertanHún er ekki bara ofureinföld heldur líka alveg rosalega góð en hún hefur verið í fjölskyldu vinkonu minnar hennar Brynju og er komin frá Kolbrúnu móður hennar.
Halda áfram að lesa
October 24, 2020
3 Athugasemdir
Kanilterta er ein af mínum uppáhalds tertum sagði hún Agnes Margrét þegar hún deildi þessari girnilegu uppskrift inn á Kökur & baksturshópinn á facebook. Mamma blessunin, bakaði hana alltaf fyri allar veislur og ég auðvitað líka.
Halda áfram að lesa
October 19, 2020
2 Athugasemdir
Púðursykurterta
með döðlum og rjóma.Við vinkonurnar tókum okkur til um helgina og bökuðum þessa dásemd um helgina, skreyttum og nutum þess að gæða okkur svo á tertunni sem fékk alveg
Halda áfram að lesa
March 27, 2020
3 Athugasemdir
Brún lagkaka með kremi (Randalína)Hérna koma tvær uppskriftir af Lagtertu/köku, allt eftir því hvað við kjósum að kalla þær en svo virðist vera sem bæði nöfnin passi henni en misjafnt eftir því
Halda áfram að lesa