Barbeque kjúklingaborgari

Barbeque kjúklingaborgari

March 05, 2024

Barbeque kjúklingaborgari
Afgangar er eitthvað sem ég elska að nýta og gera eitthvað gott úr og hérna var ég með afganga af kjúklingalæri sem ég steikti á pönnu og bar fram með steiktu eggi, spínati, agúrku, hamborgara sósu og barbeque sósu. Svakalega góðu.

Halda áfram að lesa

Mexikóskt lasagne

Mexikóskt lasagne

February 19, 2024

Mexikóskt lasagne
Eitt það æðislegasta Mexíkóska lasagna sem ég hef gert og ég mæli 100% með.
Virkilega gaman þegar vel heppnast og tortillurnar voru mjög mjúkar og góðar á milli. 

Halda áfram að lesa

Kjúklingur í Bali sósu

Kjúklingur í Bali sósu

January 17, 2024

Kjúklingur í Bali sósu
Einstaklega góður réttur þar sem ég var með kjúklingalæri sem ég átti til en væri til íð að prufa næst með kjúklingabringum eða lundum. Afar bragðgóður og vel heppnaður sem dugði mér í 3 máltíðir og sú síðasta með smá tvisti.

Halda áfram að lesa


Heilgrillaður kjúklingur!

Heilgrillaður kjúklingur!

November 07, 2023

Heilgrillaður kjúklingur! 
Og hvað þessi hagsýna húsmóðir gerði við afgangana af honum. Hver einn og einasti biti nýttur upp til agna og vel það. En þetta geri ég alltaf við allskonar afganga og margfalda máltíðir heimilisins, hvort heldur sem er fyrir eina manneskju eða fleirri.

Halda áfram að lesa

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur

July 30, 2023

Yoshida's hrígrjóna & núðluréttur
Þar sem ég er að öllu jafna ein í heimili þá elda ég oft fyrir tvo daga í einu sem er algjör snilld finnst mér en til að hafa tilbreytinguna í eldamennskunni,,,

Halda áfram að lesa

Kjúklingur í mangó rjómasósu

Kjúklingur í mangó rjómasósu

March 15, 2023

Kjúklingur í mangó rjómasósu
Hér er æðisleg uppskrift að kjúklingi með mangó rjómasósu sem hún Rune Pedersen deildi með okkur. Æðislegur réttur sem ég er búin að elda og mæli mikið með. Takk fyrir Rune.

Halda áfram að lesa


Kjúklingur Korma/Butter chicken

Kjúklingur Korma/Butter chicken

March 01, 2023

Kjúklingur Korma/Butter chicken
Réttur sem er svo ofureinfaldur og góður í senn enda er leitum við oft af einhverju afar einföldu til að elda svona á milli. Sósurnar frá Patask fá mín bestu meðmæli. Í þessu tilfelli var ég með Butter chiken sósuna.

Halda áfram að lesa

BBQ Kjúlli

BBQ Kjúlli

February 10, 2023

BBQ Kjúklingur
Frábær réttur fyrir þá sem elska barbeque sósu og fyrir hina að prufa. 
Ég reyndar bjó til aðeins aðra útgáfu sem fékk líka frábær meðmæli þar sem ég

Halda áfram að lesa

Indverskur butter kjúklingur

Indverskur butter kjúklingur

October 28, 2022

Indverskur butter kjúklingur
Butter kjúklingur er einn af vinsælustu og þekktustu inversk réttunum ásamt Tikka Masala og Korma og hefur verið að koma sterkur inn hérna á Íslandi á síðustu árum og hérna er ein uppskrift af honum sem ég bjó til um daginn.

Halda áfram að lesa


Enchiladas

Enchiladas

October 26, 2022

Enchilada 
Eitt af því sem mér finnst alveg meiriháttar gott og hef útbúið nokkrum sinnum. Pönnukökurnar eru meira svona maiz kökur en ekki eins og venjulegar vefjur.
Þessar keypti ég 4 kassa saman í Costco. (Ekki samstarf)

Halda áfram að lesa

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu

August 14, 2022

Núðlur með kjúkling í Hoisin sósu
Það er auðveldara en maður heldur að útbúa góðan núðlurétt og hráefnin þurfa ekkert að vera mörg né flókin og stundum getur bara verið gott að týna til úr

Halda áfram að lesa

Kjúklingabringur í Balí sósu

Kjúklingabringur í Balí sósu

July 29, 2022

Kjúklingabringur í Balí sósu frá Nings
Ég keypti þessa æðislegu sósu í Litlu Sveitabúðinni að Völlum í Svarfaðardal norðan heiða og var að nota hana núna með kjúklingarétti sem ég bjó til, algjört sælgæti fyrir sælkera.

Halda áfram að lesa



1 2 3 Next »