Kryddbrauð

Kryddbrauð

July 29, 2020

Kryddbrauð 
Þau eru algjört nammi með smjöri & osti eða bara ein og sér.
Ég man þegar maður var krakki að maður maulaði á þessu eins og gulli þegar 

Halda áfram að lesa

Kartöfluvínabrauð

Kartöfluvínabrauð

July 29, 2020

Kartöfluvínabrauð
Eybjörg Dóra Sigurpálsdóttir sendi inn þessa dásamlegu uppskrift af kartöfluvínabrauði, við leyfum henni að eiga orðið.

Halda áfram að lesa

Flatkökur

Flatkökur

June 15, 2020

Flatkökurnar hennar ömmu Ragnheiðar

Skemmtileg uppskrift frá Ragnheiði Klemensdóttir úr Fréttablaðinu

Halda áfram að lesa


Royal kleinur

Royal kleinur

April 08, 2020

Royal kleinur
Kleinurnar sem amma heitin gerði alltaf en Royal uppskriftar bæklingurinn litli var afar vinsæll enda margt gott að finna í honum, þar á meðal kleinuuppskriftin góða.

Halda áfram að lesa

Lúxus pönnukökur

Lúxus pönnukökur

March 25, 2020

Lúxus pönnukökur
Pönnukökur og pönnukökur, þessar eru lúxus súkkulaði og tilvaldar sem eftirréttur með heitri sósu og ís.

Halda áfram að lesa

Laufabrauð

Laufabrauð

March 25, 2020

Laufabrauð Mæju Húsavíkur-uppskrift
Þessa uppskrift hef ég varðveitt vel en hana fékk ég hjá henni Maríu Þorgrímsdóttir sem var móðir æskuvinkonu minnar Kristínar B og þykir mér afar vænt um hana,,,

Halda áfram að lesa


Bananabrauð

Bananabrauð

March 25, 2020

Bananabrauð 
Þær eru alveg nokkuð margar útgáfurnar af brauðuppskriftum og þar eru banana brauð ekki undanskilin, hérna er ein enn útgáfan og þessi inniheldur spelt.

Halda áfram að lesa

Bananabrauð Helgu Sig

Bananabrauð Helgu Sig

March 07, 2020

Bananabrauð Helgu Sig
Það er algjör snilld að geta nýtt vel þroskuðu banana í eitthvað gómsætt eins og brauð og útgáfurnar eru margar en þessi kemur frá henni Helgu.

Halda áfram að lesa

Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

March 07, 2020

Vatnsdeigsbollur
Þær komu eitthvað á eftir gerbollunum og urðu strax mikið vinsælli og í dag þá er hægt að útbúa þær með hinum ýmsu fyllingum, eiginlega bara það sem það sem þú vilt.

Halda áfram að lesa


Rjómabollur (ger)

Rjómabollur (ger)

March 07, 2020

Rjómabollur
Á bolludaginn elska íslendingar að raða í sig bollum með allskonar fyllingum,
sumir kjósa vatnsdeigsbollur og aðrir gömlu góðu gerbollurnar með sultu og rjóma.

Halda áfram að lesa

Hversdagsvöfflur

Hversdagsvöfflur

February 12, 2020

Vöfflur eru svo ekta sunnudags og það má alveg leika sér smá með því að bera fram Apríkósu-marmelaði í staðinn fyrir hið hefðbundna. Ég skora á ykkur að prufa.

Halda áfram að lesa

Skinkuhorn

Skinkuhorn

February 10, 2020

Skinkuhorn
Þegar ég er að baka skinku-horn þá baka ég tvöfalda eða þrefalda uppskrift og set í poka til að eiga í frystinum, svo gott að taka út einn og einn poka og setja inn í ofninn.

Halda áfram að lesa