Urriði grillaður í ofni Þennan átti ég til í frystinum frá því í haust en þá keypti ég hann á markaðinum á Mosskógum í Mosfellsdalnum beint frá býli veiddann í Þingavalla vatni.
Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskfiskhnakkar með timían & rósmarín. Það er eitthvað roslega gott við létt saltaðan fisk og þorskhnakkarnir eru svona
Fiskiklattar Svona klatta fékk ég reglulega þegar ég var barnapía í sveit 14.ára gömul og fannst mér þetta alveg með því besta sem ég fékk enda kannski nýtt fyrir mér
Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar Með stöppuðum olívum og salati, afar einfalt, fljótlegt og gott. Þeir eru vinsælir og henta vel á pönnuna og grillið, allt eftir því hvað hentar best
Fiskur & franskar Er eitt af því sem ég hef alltaf elskað en hafði aldrei útbúið sjálf og djúpsteikt en lét verða að því núna og bauð vinkonu minni í mat, hún gaf þessu 10.í einkunn.
Þorláksmessu skata (& saltfiskur) Frá því að ég man eftir mér þá hefur verið boðið upp á skötu í mínu uppeldi en hann Þorleifur afi minn var fisksali og þá þekktist það að hún var borðuð
Ýsa í Mango karrí rjómasósu! Ýsa var það heillin í rjómasósu með Mango Karrí ofl gómsætum kryddum. Kom heim og týndi út það sem ég átti til og útkoman var hreint út dásamlega,,
Reyk-plokkfiskur er afskaplega góður matur. Einfaldur og fljótlegur í matreiðslu sagði hún Sigríður María þegar hún deildi með okkur mynd af honum inn á Heimilismatur síðuna og deildi hún uppskriftinni með okkur glaðlega
Fiskur í pastasósu með Nacos og hrísgrjónum. Ljúffengur og góður fiskréttur sem ég bjó til og bauð gestum í, hann gerði lukku og þótti góður með brakandi nacos með.
Fiskur í orly Fiskur og franskar (Fish & chips) Allir elska þennan rétt, Bretar, Íslendingar og ég. Uppskriftina fékk ég senda fyrir löngu síðan en myndina tók ég af rétt sem ég fékk
Grillaður saltfiskur Með fylltum sveppum og salati a la carte Ingunn. Það oft þannig að ég sé í huganum eitthvað sem mig langar í og svo byrja ég að týna saman í uppskriftina annað hvort eitthvað sem ég á til eða kaupi sérstaklega