Þorláksmessu skata (& saltfiskur) Frá því að ég man eftir mér þá hefur verið boðið upp á skötu í mínu uppeldi en hann Þorleifur afi minn var fisksali og þá þekktist það að hún var borðuð
Reyk-plokkfiskur er afskaplega góður matur. Einfaldur og fljótlegur í matreiðslu sagði hún Sigríður María þegar hún deildi með okkur mynd af honum inn á Heimilismatur síðuna og deildi hún uppskriftinni með okkur glaðlega
Fiskur í pastasósu með Nacos og hrísgrjónum. Ljúffengur og góður fiskréttur sem ég bjó til og bauð gestum í, hann gerði lukku og þótti góður með brakandi nacos með.
Fiskur í orly Fiskur og franskar (Fish & chips) Allir elska þennan rétt, Bretar, Íslendingar og ég. Uppskriftina fékk ég senda fyrir löngu síðan en myndina tók ég af rétt sem ég fékk
Grillaður saltfiskur Með fylltum sveppum og salati a la carte Ingunn. Það oft þannig að ég sé í huganum eitthvað sem mig langar í og svo byrja ég að týna saman í uppskriftina annað hvort eitthvað sem ég á til eða kaupi sérstaklega
Saltfiskur, a la Portugal Er uppskrift með lauk,hvítlauk, sólþrkuðum tómötum, ólívum, kartöflum, basilikku og steinselju og hrærðum eggjum sem hann Eiður Valgarðsson setti inn á síðuna
Steiktur Doritos fiskur Fiskur og fiskur, óteljandi útgáfur af matreiðslu og einu sinni hefði okkur ekki dottið í hug að velta fisk upp úr Doritos og kornflexi!
Hrogn og lifur, ýsa eða þorskur! Þegar ég var að alast upp þá voru hinar ýmsu fisktegundir á boðstólunum heima hjá mér en hann elsku afi minn Þorleifur heitinn var fisksali,,,,