May 10, 2022
2 Athugasemdir
Patró & LátrabjargHátindur hafsins og alls ekki fyrir lofthrædda nema þá í fylgd með einhverjum til að halda í höndina á!
Halda áfram að lesa
May 07, 2022
4 Athugasemdir
Flatey, matarkista Breiðafjarðar
Hreint alveg dásamlegur staður að heimsækja en ég kom þarna með vinkonu og hundinum mínum í dagsferð 2014 og ákvað að koma aftur og lét nú verða að því og dvaldi á Hótel Flatey í tvær nætur, minna má það ekki vera.
Halda áfram að lesa
July 14, 2021
1 Athugasemd
Saltmarkaðurinn á StöðvarfirðiDásamlegt að heimasækja heimamenn og sjá hvað þeir eru að gera og má með sanni segja að þarna megi líta allsskonar dásemdar handverk frá bæði búsettum
Halda áfram að lesa
June 15, 2021
2 Athugasemdir
Fáskrúðsfjörður og hið áhugaverða Franska safnÞú verður að skoða safnið sagði systir mín þegar þú kemur á Fáskrúðsfjörð, það er alveg æðislegt
Halda áfram að lesa
April 28, 2021
4 Athugasemdir
Marksækjandinn sem er orðin Markþjálfi í dag!Hvað þýðir það ? Hvað er það ?
Mig langar til að segja ykkur út á hvað það gengur í eins stuttu máli og ég get og
Halda áfram að lesa