May 19, 2022
2 Athugasemdir
Bíldudalur & Vegamót!Ég mæli svo innilega með stoppi á Bíldudal þegar verið er á ferðalagi vestur á firði og snæða á Vegamótum hjá þeim Gísla & Önnu. Eina og besta veitingahúsið.
Halda áfram að lesa
May 10, 2022
2 Athugasemdir
Patró & LátrabjargHátindur hafsins og alls ekki fyrir lofthrædda nema þá í fylgd með einhverjum til að halda í höndina á!
Halda áfram að lesa
May 07, 2022
4 Athugasemdir
Flatey, matarkista Breiðafjarðar
Hreint alveg dásamlegur staður að heimsækja en ég kom þarna með vinkonu og hundinum mínum í dagsferð 2014 og ákvað að koma aftur og lét nú verða að því og dvaldi á Hótel Flatey í tvær nætur, minna má það ekki vera.
Halda áfram að lesa
July 14, 2021
1 Athugasemd
Saltmarkaðurinn á StöðvarfirðiDásamlegt að heimasækja heimamenn og sjá hvað þeir eru að gera og má með sanni segja að þarna megi líta allsskonar dásemdar handverk frá bæði búsettum
Halda áfram að lesa