Heimagerð kotasæla

Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz

Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Partý/veislu/sælkera bakkar

Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar.

Halda áfram að lesa


Tartalettu uppskriftir

Tartalettu uppskriftir

December 17, 2023

Tartalettu uppskriftir
Hérna er samansafn af ljúffengum tartalettu uppskriftum sem ég fékk sendar til að deila með ykkur. Hérna ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi. Mér líst vel á þær allar og mun prufa þær eina af annarri.

Halda áfram að lesa

Eggjakaka með beikon pylsum ofl

Eggjakaka með beikon pylsum ofl

December 17, 2023

Eggjakaka með beikon pylsum ofl
Margir hverjir nýta það sem til er í ísskápnum til að útbúa eggjaköku (omelettu) og það geri ég svo sannarlega líka en stundum kaupi ég þó kannski einhvern grunn eins og í þetta sinn þá var hann pakki af Beikon pylsum.

Halda áfram að lesa

Fyllt kryddbrauð með bollum

Fyllt kryddbrauð með bollum

November 28, 2023

Fyllt kryddbrauð með kjötbollum
Þessa uppskrift sá ég á erlendri síðu og útfærði á minn hátt en mér fannst hún verulega áhugaverð, skemmtileg tilbreyting og snilld á veisluborðið og eitthvað

Halda áfram að lesa


Tartalettur með tígrisrækjum

Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur

Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa

Heitar brieostasnittur

Heitar brieostasnittur

July 19, 2023

Heitar brieostasnittur
Æðislega góðar á veisluborðið eða bara á notalegu kvöldi heima að njóta þess að vera, hér og nú!

Halda áfram að lesa


Bóndasamloka!

Bóndasamloka!

July 13, 2023

Bóndasamloka!
Grilluð samloka með rjómaosti, tómötum og mosarella osti sem er bæði mjög fljótlegt að útbúa og einstaklega góð.

Halda áfram að lesa

Veisluspjót

Veisluspjót

May 20, 2023

Veisluspjót
Alltaf gaman að útbúa sjálf/ur matinn í veisluna ef maður hefur tíma og getur það. Gæti meira segja verið gaman að hóa saman fjölskyldunni eða vinunum og útbúa svona saman og njóta þess svo að borða saman.

Halda áfram að lesa

Snittur með hrognum

Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa



1 2 3 4 Next »