Húfur Islandsmjallar

Húfur Islandsmjallar
Þær eru komnar aftur loksins, margir hafa beðið eftir þeim!
Dásamlega klæðilegar og hlýjar, handprjónaðar/heklaðar úr ullargarni.
Engin þeirra alveg eins, einstök húfa fyrir einstaka þig.

Fleirri litir á leiðinni..