Pestófiskur á grillið Þessi uppskrift var búin til og prufuð og þvílíka salgætið sem hún var, svo góð að ég borðaði hana í tvo daga í röð en með smá breytingu seinni daginn.
Lambakjöt á grillið Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og
Grilluð bleikja Eitt af því sem ég elska svo mikið yfir sumartímann er að grilla nýveiddann fisk eins og Bleikju eða Urriða, nú eða lax en mitt uppáhald er bleikja.
Nautagrillpinnar Grilltíminn er að hefjast og ég elska að grilla og nýti hvert tækifæri sem gefst til þess að grilla. Ég elska að prufa mig áfram með hina ýmsu rétti og útfærslur á
Grillaður hamborgari með pestó/salami Ég er svo mikill ofursælkeri & ég hef svo gaman að því að prófa nýjungar sem koma á markaðinn og hver er ekki löngu búinn að fá leið á hinum sígilda
Sælkerahamborgarinn ! Hann er góður á grillið en hann sleppur á pönnuna líka. Ég hef verulega gaman af því að prufa nýjar og nýjar útfærslur á borgarann minn og þetta var ein af þeim