Grillaðar kótelettur!

Grillaðar kótelettur!

October 22, 2024

Grillaðar kótelettur!
Höldum áfram með einfaldleikann. Hérna er ég með tvær frekar þykkar kótelettur sem ég kryddaði með Seasoning Blends kryddinu, sjá mynd. Setti þær í ofn í um það bil 35.mínútur (gott að setja á útigrillið líka ef þið hafið tök á því)

Halda áfram að lesa

Piparosta hamborgari!

Piparosta hamborgari!

October 18, 2024

Piparosta hamborgari!
Það er fátt eins sem mér finnst gaman, oftast og það er að elda. Líka að prufa mig áfram í allsskonar og hérna kemur ein útfærslan af hamborgara.

Halda áfram að lesa

Grilluð lambarif!

Grilluð lambarif!

July 14, 2024

Grilluð lambarif!
Með heilum skrokk af lambakjöti sem ég verslaði hjá Kjöthöllinni fylgdi með þessi ljúffengu lambarif í súpukjötspakkanum og ég setti þau saman í poka og grillaði þau svo saman. 

Halda áfram að lesa


Lamb á grillið

Lamb á grillið

November 30, 2023

Lamb á grillið
Bland í poka á grillið er oft mjög gaman og alltaf eitthvað fyrir alla. Lambalærisneiðar, lambakótelettur, pylsur, bakaðar kartöflur og bakað grænmeti,,,

Halda áfram að lesa

Pestófiskur á grillið

Pestófiskur á grillið

July 28, 2023

Pestófiskur á grillið
Þessi uppskrift var búin til og prufuð og þvílíka salgætið sem hún var, svo góð að ég borðaði hana í tvo daga í röð en með smá breytingu seinni daginn.

Halda áfram að lesa

Lambakjöt á grillið

Lambakjöt á grillið

October 01, 2021

Lambakjöt á grillið
Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og

Halda áfram að lesa


Grilluð bleikja

Grilluð bleikja

September 22, 2021

Grilluð bleikja
Eitt af því sem ég elska svo mikið yfir sumartímann er að grilla nýveiddann fisk eins og Bleikju eða Urriða, nú eða lax en mitt uppáhald er bleikja.

Halda áfram að lesa

Nautagrillpinnar

Nautagrillpinnar

June 10, 2021

Nautagrillpinnar
Grilltíminn er að hefjast og ég elska að grilla og nýti hvert tækifæri sem gefst til þess að grilla. Ég elska að prufa mig áfram með hina ýmsu rétti og útfærslur á

Halda áfram að lesa

Borgari með truflu osti

Borgari með truflu osti

May 27, 2021

Borgari með Truffle osti
Ég hef verulega gaman að því að prufa nýjar útfærslur á hamborgarann minn og hérna kemur ein þeirra.

Halda áfram að lesa


Lærðu að steikja hamborgara

Lærðu að steikja hamborgara

April 30, 2020

Kanntu að steikja hamborgara ?
Viltu læra það ?
Það er fullt af fólki sem kann ekki að steikja hamborgara, trúið mér, ég veit það!

Halda áfram að lesa

Deluxe Salami Cheese borgari

Deluxe Salami Cheese borgari

March 09, 2020

Deluxe Salami Cheese borgari
Þetta er einn í viðbót sem ég setti saman sjálf, nammi namm þótt ég segi sjálf frá, bragðmikill og ljúffengur borgari.

Halda áfram að lesa

Grillaður hamborgari með pestó

Grillaður hamborgari með pestó

March 09, 2020

Grillaður hamborgari með pestó/salami
Ég er svo mikill ofursælkeri & ég hef svo gaman að því að prófa nýjungar sem koma á markaðinn og hver er ekki löngu búinn að fá leið á hinum sígilda 

Halda áfram að lesa