Gulrótar súpa Þessa glæsilegu uppskrift af gulrótar súpu fékk ég hjá henni Dísu vinkonu minni, hún liggur ekki á þeim uppskriftunum þessi elska heldur deilir þeim einni og annari
Austurlensk kjúklingasúpa Matarmikil og sérlega góð súpa þar sem greina má bæði indversk og kínversk áhrif. Ég eldaði þessa um daginn og myndi alveg gera hana aftur.
Rabarbaragrautur Ég man svo vel eftir því þegar ég var að alast upp að þá hafði mamma oft Rabarbaragraut enda ekki langt að sækja hann út í garð hjá okkur.
Naglasúpan mín! Hver og einn virðist eiga sína útgáfu af blessaðri naglasúpunni. Af hverju þetta nafn ? Jú því það virðist vera komið frá árum námsmannanna þegar allt var týnt til úr ísskápnum,
Rjómalöguð aspassúpa (einföld og fljótleg) Hljómar vel þessi uppskrift en finna má svo mína eigin útgáfu fyrir neðan sem ég hef notast við síðustu árin, súper einföld og góð.
Grjónagrautur Með kaldri lyfrapylsu er einn af ljúffengu heimilisréttum landans og margir elska enda saðsamt og gott, hvort heldur með viðbættum rúsínum eður ei.
Ungversk gúllassúpa Ég veit ekki hvað það er við gúllassúpuana en ég tengi hana alltaf við útlönd og þegar ég kem t.d. til Þýskalands eða Spánar þá finn ég stað og panta mér góða
Gúllassúpa Guðrúnar Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvaða Guðrún það var sem gaf mér þessa uppskrift en ég get með sanni sagt ykkur að ég er búin að elda hana og hún var
Kókos og karrý súpa Þessa uppskrift hefur mig lengi langað til að gera og lét ég loksins verða að því núna og var hún mjög góð súpan og enn betri daginn eftir en þá var hún orðin enn bragðmeiri eins og svo oft er.
Sveitaskyr Fyrir 20.árum síðan þá fékk ég þetta lika rosalega góða skyr fyrir norðan á sveitabæ sem við vorum í heimsókn á og alla tíð síðan hef ég ekki getað gleymt
Rjómasveppasúpa með hráskinku og villissveppaosti Ein gourme og girnileg sveppasúpa með skemmtilegu tvisti, alltaf svo gaman að prufa sig áfram í nýjungum.