Gourmet Gúllas-súpa (4–5 manns)
Bauð foreldrum mínum í þessa dásamlega ljúffengu Gúllas-súpu. Útgáfurnar af gúllassúpum eru endalausar og hérna er svo sannarlega ein enn útfærslan, vona að þið njótið.
Sjávarréttasúpa
Þessa flottu uppskrift af sjávarrétta súpu fékk ég senda frá henni Helgu Sigurðar fyrir mörgum árum síðan og var ég núna fyrst að elda hana, nammi namm hvað hún var góð.