Sjávarréttasúpa

Sjávarréttasúpa

February 08, 2023

Sjávarréttasúpa
Þessa flottu uppskrift af sjávarrétta súpu fékk ég senda frá henni Helgu Sigurðar fyrir mörgum árum síðan og var ég núna fyrst að elda hana, nammi namm hvað hún var góð.

Halda áfram að lesa

Aspassúpa

Aspassúpa

January 23, 2023

Aspassúpan mín
Mín eigin útgáfa af Aspassúpunni hefur oftar en ekki verið bökuð upp úr 2 pökkum af Toró Aspassúpu og hefur hún alltaf slegið í gegn, einföld og góð og allir ættu að geta gert hana.

Halda áfram að lesa

Blaðlauksostasúpa

Blaðlauksostasúpa

December 10, 2022

Blaðlauksostasúpa
Létt og afar fljótlegt að útbúa þessa súpu og minnsta mál að gera hana í minni eða stærri hlutföllum en ég helmingaði sjálf uppskriftina og þar sem ég átti til

Halda áfram að lesa


Kókos og karrý súpa

Kókos og karrý súpa

December 06, 2022

Kókos og karrý súpa
Þessa æðislegu uppskrift fékk ég fyrir mörgum árum síðan senda frá Áslaugu Helgu matreiðslukennara og var ég að gera hana núna sjálf í mitt fyrsta sinn 

Halda áfram að lesa

Ofnbökuð blómkálssúpa

Ofnbökuð blómkálssúpa

November 29, 2022

Ofnbökuð blómkálssúpa
Ljúffeng og góð súpa 
Áhugaverð samsetning af ofnbakaðri blómkálssúpu frá henni Sigurveigu Káradóttir/Íslenskt.is

Halda áfram að lesa

Kjötsúpan mín

Kjötsúpan mín

November 13, 2022

Kjötsúpan mín
Ég oftast notast við Toro kjötsúpu grunnin og mér líka mjög vel við hann og ef ég er að gera mikla súpu þá nota ég tvo pakka og frysti svo súpu fyrir veturinn, fátt betra en að grípa í út og hita upp á köldum vetra kvöldum.

Halda áfram að lesa


Kjúklingasúpa með eplum,,,

Kjúklingasúpa með eplum,,,

November 09, 2022

Kjúklingasúpa með eplum, karrí og kókosmjólk
Vá hvað hún var góð þessi, alveg þriggja til fjögurra daga súpa sem ég mæli 100% með að þið prufið og vel veislu hæf.

Halda áfram að lesa

Gúllassúpa

Gúllassúpa

October 17, 2022

Gúllassúpa
Ég eldaði þessa súpu en ákvað að minnka hlutföllinn þannig að hún myndi henta fyrir tvo til þrjá eða í tvær til þrjár máltíðir fyrir mig. Sjá mín hlutföll ef við eiga fyrir aftan textann í sviga.

Halda áfram að lesa

Blómkálssúpa

Blómkálssúpa

October 03, 2022

Blómkálssúpa
(Dugar í ca.fjóra skammta)
Ein sú fljótlegasta sem hægt er að búa til úr ný uppteknu grænmeti eins og blómkálinu sem ég keypti á markaðinum að Mosskógum í Mosfellsdalnum.

Halda áfram að lesa


Hátíðarsúpa Heiðu

Hátíðarsúpa Heiðu

June 24, 2022

Hátíðarsúpa Heiðu
Þessi súpa er ein af Systrasúpum sem ég fékk góðfúslegt leyfi til að deila hérna með ykkur en uppskriftabæklinginn er hægt að nálgast hjá henni Ídu á Kaffi Klöru á Ólafsfirði. 

Halda áfram að lesa

Gulrótar súpa

Gulrótar súpa

April 01, 2022

Gulrótar súpa
Þessa glæsilegu uppskrift af gulrótar súpu fékk ég hjá henni Dísu vinkonu minni, hún liggur ekki á þeim uppskriftunum þessi elska heldur deilir þeim einni og annari

Halda áfram að lesa

Austurlensk kjúklingasúpa

Austurlensk kjúklingasúpa

February 14, 2022

Austurlensk kjúklingasúpa
Matarmikil og sérlega góð súpa þar sem greina má bæði indversk og kínversk áhrif. Ég eldaði þessa um daginn og myndi alveg gera hana aftur.

Halda áfram að lesa



1 2 3 Next »