Súkkulaðistengur

Súkkulaðistengur

November 23, 2020

Súkkulaðistengur
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.

Halda áfram að lesa

Bóndakökur

Bóndakökur

November 23, 2020

Bóndakökur 
Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman

Halda áfram að lesa

Vanillu-smörkransar

Vanillu-smörkransar

November 23, 2020

Vanillu-smörkransar
Við þekkjum hana þessa öll og flest öll okkar elskum hana og hún tilheyrir svo sannarlega jólunum þótt svo að hún eigi auðvitað við allt árið en heitt kakó

Halda áfram að lesa


Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur

November 23, 2020

Súkkulaðibitakökur 
Brakandi góðar allt árið um kring en extra góðar um hátíðarnar og hérna er ein uppskrift af ljúffengum súkkulaðibitakökum.

Halda áfram að lesa

Appelsínu kökur

Appelsínu kökur

November 21, 2020

Appelsínu kökur (Geirvörtugersemar)
Við vinkonurnar gáfum þeim reyndar alveg nýtt nafn þar sem uppskriftinni var lítilega breytt og fékk hún nafnið Geirvörtugersemar svona eins og útlit þeirra gefur

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur

Kornflex kökur

November 18, 2020

Kornflex kökur
Stökkar og ljúffengar Kornflex smákökur, uppskrift frá henni Brynju vinkonu minni og ég mæli alveg með því að stækka uppskriftina því þegar maður byrjar þá getur

Halda áfram að lesa


Tíglar

Tíglar

November 15, 2020

Tíglar 
Þessa uppskrift fékk ég fyrir mörgum árum síðan hjá móðir æskuvinkonu minnar en ég hef ekki bakað hana í yfir 20.ár en lét verða af því núna þetta árið 2020 

Halda áfram að lesa

Amerískar súkkulaðibitakökur

Amerískar súkkulaðibitakökur

November 05, 2020

Amerískar súkkulaðibitakökur 
Það er vissulega hægt að baka þessar allan ársins hring og njóta þeirra með kaffinu, það geta verið svona smáköku jól.

Halda áfram að lesa

Rice krispies kökur

Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice

Halda áfram að lesa


Stökkar haframjölskökur

Stökkar haframjölskökur

March 27, 2020

Stökkar haframjölskökur
Þær eru algjört æði þessar.....

Halda áfram að lesa

Þristatoppar

Þristatoppar

March 07, 2020

Þristatoppar
Smáköku-uppskriftir gerast bara ekki einfaldari en þessi eða samskonar eins og þessi sem hægt er að leika sér með í að setja allsskonar góðgæti saman við.

Halda áfram að lesa

Sörur

Sörur

March 07, 2020

Sörur
Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef aðeins einu sinni bakað Sörur og það var þegar ég bjó einu sinni fyrir norðan á Akureyri en vá hvað mér finnst þær,,

Halda áfram að lesa