Piparkökur með smjörkremi Þegar manni langar í eitthvað nýtt og öðruvísi þá bara gerir maður það. Ég reyndar var rosalega ánægð með mig að hafa fattað upp á þessu og sagði vinkonu minni hvað mig langaði til að gera og þá sagði skvís,,,
Smákökur Þessar skemmtilega smáköku uppskrift er hentugt að gera þegar verið er að nota skraut kökukeflin. Þessari uppskrift deildi hún Agata Zuba með okkur á síðunni Kökur & bakstur.
Kartöflukonfekt Þvílíka snilldin þetta konfekt, maður trúir eiginlega ekki hvað þetta er gott þegar maður les uppskriftina en trúið mér, þetta er æði og kartöflur hvað, hmm
Vinkonu konfekt dagur það er svo dásamlegt að eiga góða vinkonu sem er alltaf tilbúin í að gera eitthvað skemmtilegt eins og að baka, elda, gera brauðtertur ofl en hérna erum við saman í
Piparkökur Hérna er ein af þremur piparköku-uppskriftum sem ég hef undir minum höndum, hvaðan þessar komu bara man ég ekki en vona að þið njótið engu að síður.
Hálfmánar Hver tengir ekk þessa uppskrift við eitthvað gamalt og gott - fjölskyldustund, ömmu eða ömmu kökur og þær eru alltaf svo góðar eins og í minningunni.
Súkkulaðistangir Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.
Bóndakökur Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman