Bakað grænmeti á íssalati

Bakað grænmeti á íssalati

March 16, 2024

Bakað grænmeti á íssalati
Oftar en ekki þá er ég að reyna að borða hollt og gott og hérna er ég að prufa baka blómkál, gulrætur og kokteiltómata sem ég kryddaði með dásamlega góðu Grænmetiskryddi frá Kryddhúsinu.

Halda áfram að lesa

Guacamole

Guacamole

October 05, 2022

Guacamole
Eitt af því besta ofan á brauð og með vefjum, fisk ofl góðu. Einfalt að útbúa og hentar bæði í matvinnsluvél og Tuppewere snilldargræjuna sem saxar og þeytir

Halda áfram að lesa

Afrískur pottréttur

Afrískur pottréttur

July 13, 2022

Afrískur pottréttur
Þennan dásamlega góða pottrétt fékk ég að smakka hjá systir minni og hann var svo góður að ég bað hana um uppskriftina en hana hafði hún fengið á síðunni hjá NLFÍ 

Halda áfram að lesa


Okra grænmetisréttur

Okra grænmetisréttur

December 23, 2021

Okra grænmetisréttur
Þessa uppskrift fékk ég hjá honum Abhishek einum af eiganda Indian Food Box en hann var svo yndæll að bæði sýna mér hvernig hann eldaði þetta og einnig

Halda áfram að lesa

Grillað grænmeti

Grillað grænmeti

May 30, 2021

Grillað grænmeti
Grilluð blanda af ofureinföldu grænmeti sem gengur vel með hvaða mat sem er og líka bara eitt og sér.

Halda áfram að lesa

Fylltir Portobello sveppir

Fylltir Portobello sveppir

September 13, 2020

Fylltir Portobello sveppir
Það er algjör snilld og fljótlegt líka að útbúa fyllta sveppi og það er líka hægt að gera flókna fyllingu og afar auvelda líka, þessi er súper einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 3 hráefni.

Halda áfram að lesa


Blómakálsbuff Dana

Blómakálsbuff Dana

August 30, 2020

Blómakálsbuff Dana 
Auðveld og góð eðal grænmetisuppskrift frá henni Sigurlaugu sem hún deilir hérna með okkur. Gott að prufa hana svona jafnvel fyrst og svo er hægt að bæta saman við hana allsskonar grænmeti eftir eigin smekk.

Halda áfram að lesa

Bakaðir tómatar og rauðlaukur

Bakaðir tómatar og rauðlaukur

June 19, 2020

Bakaðir tómatar og rauðlaukur
Þessi blanda af grænmeti saman í ofni var snilld, virkilega bragðgott sem var toppað með Balsamic sírópi og parmesan osti ofan á.

Halda áfram að lesa

Einfalt hummus

Einfalt hummus

May 21, 2020

Einfalt hummus
Hérna koma tvær uppskriftir af hummus, ein einföld og önnur me viðbættu spínati.

Halda áfram að lesa


Egg í holu!

Egg í holu!

March 07, 2020

Egg í holu!
Þegar mér var sagt að borða 1.egg á dag þá var ekki alltaf áhugavert að borða það harðsoðið eða linsoðið svo ég fann upp hinar ýmsu aðferðir til að hafa smá 

Halda áfram að lesa

Fyllt paprika!

Fyllt paprika!

February 11, 2020

Fyllt paprika!
Ekta svona Vegan uppskrift ef kjúklingabringunum er sleppt og í staðinn notaðar t.d. kjúklingabaunir.

Halda áfram að lesa