Eggnog!

Eggnog!

December 12, 2024

Eggnog!
Eitt af því sem ég hef aldrei prufað, bara aldrei en oft heyrt talað um þetta. Flokkast ekki undir íslenska hefð, frekar komið frá ameríku og maður sér oft í jólamyndum þaðan en núna er komið að þessu.

Halda áfram að lesa

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna

February 11, 2020

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna
Heitt súkkulaði er oft vinsælt yfir vetratímann og margir sem njóta þess bara með rjóma á meðan öðrum finnst gott að bæta smá extra.

Halda áfram að lesa