Sultaður rauðlaukur

Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier

Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld

Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa


Rifsberjasaft

Rifsberjasaft

September 29, 2022

Rifsberjasaft
Frábært að nýta hratið af rifsberjahlaupinu í saft en það gerðum við þegar við vorum að gera rifsberjahlaup/sultu í haust. Þvílíka nammið að eiga í ísskápnum

Halda áfram að lesa

Rifsberjahlaup

Rifsberjahlaup

August 28, 2022

Rifsberjahlaup
Vinkona mín skellti sér í berjatýnslu og kom færandi hendi með 4 kíló af rifsberjum. Við græjuðum sykurinn og skelltum okkur í sultu/hlaup gerð.

Halda áfram að lesa

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

April 16, 2022

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.

Halda áfram að lesa


Sígild síldarsalöt fyrir jólin

Sígild síldarsalöt fyrir jólin

April 16, 2022

Sígild síldarsalöt fyrir jólin 
Eitt af því sem tilheyrir svo jólunum er síldin og þá sérstaklega jólasíldin þótt allar hinar eigi sinn stað líka og eru góðar yfir allt árið.

Halda áfram að lesa

Rabarbara ghutney

Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Rabarbara ghutney
Ein sælkera blanda af Rabarbara ghutney sem gleður bragðlaukana svo um munar.

Halda áfram að lesa

Rabarbaramauk

Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

Halda áfram að lesa


Chilli sulta-3 útfærslur!

Chilli sulta-3 útfærslur!

September 13, 2021

Chilli sulta
Ein af mínum uppáhalds með ostum og hérna eru 3 útfærslur af henni handa okkur öllum, eitthvað fyrir alla.

Halda áfram að lesa

Bláberjasulta

Bláberjasulta

August 30, 2021

Bláberjasulta
Hérna koma tvær gómsætar uppskriftir af bláberjasultu, báði án og með melatíni.

Halda áfram að lesa

Bláberjasulta með döðlum

Bláberjasulta með döðlum

August 30, 2021

Bláberjasulta með döðlum
Það er virkilega gaman að blanda allsskonar saman þegar kemur að sultugerð og að mínu mati er engin aðferð né hverju sé blandað saman, ranga blandan.

Halda áfram að lesa