Rifsberjasaft Frábært að nýta hratið af rifsberjahlaupinu í saft en það gerðum við þegar við vorum að gera rifsberjahlaup/sultu í haust. Þvílíka nammið að eiga í ísskápnum
Rifsberjahlaup Vinkona mín skellti sér í berjatýnslu og kom færandi hendi með 4 kíló af rifsberjum. Við græjuðum sykurinn og skelltum okkur í sultu/hlaup gerð.
Grunnlögur fyrir síldarmareneringu Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.
Sígild síldarsalöt fyrir jólin Eitt af því sem tilheyrir svo jólunum er síldin og þá sérstaklega jólasíldin þótt allar hinar eigi sinn stað líka og eru góðar yfir allt árið.
Rabarbaramauk Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.
Bláberjasulta með döðlum Það er virkilega gaman að blanda allsskonar saman þegar kemur að sultugerð og að mínu mati er engin aðferð né hverju sé blandað saman, ranga blandan.