Spínatboost með bláberjum

Spínatboost með bláberjum

April 19, 2024

Spínatboost með bláberjum
Boost eða hrisstingur með próteini og haframjólk er alveg svakalega ljúffengur og einfaldur og er einn af mörgum sem ég ætla að útbúa á næstunni og deili þá með ykkur að sjálfsögðu.

Halda áfram að lesa

Rauðbeðubomban

Rauðbeðubomban

June 03, 2021

Rauðbeðubomban
Ein afar góð blanda sem hressir og kætir á alla vegu, holl og góð og dugar vel í tvö glös yfir daginn eða til að eiga eitt daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Grænivæni

Grænivæni

September 13, 2020

Grænivæni
Dásamlega hressandi blanda af ananas, avakadó, mangó og fullt af grænu.

Halda áfram að lesa


Kokteilblandan

Kokteilblandan

September 13, 2020

Kokteilblandan
Þessi er flottur kokteill af allsskonar góðgæti.

Halda áfram að lesa

Eplakadó

Eplakadó

July 14, 2020

Eplakadó
Þessi er algjört dúndur, grænn og vænn og rennur ljúflega niður eins og allir hinir.

Halda áfram að lesa

Brokkolíkadó

Brokkolíkadó

July 14, 2020

Brokkolíkadó
Einn ljúffengur, grænn og gulur og alveg einstaklega góður.
Ég nota mikið til frosna ávexti og ég hef líka tekið upp á því að kaupa eins og allt 

Halda áfram að lesa


Hindberjakadó

Hindberjakadó

July 14, 2020

Hindberjakadó
Þessi blanda var alveg rosalega góð, reyndar eru þær allar góðar að mínu mati og það er verulega frískandi að hafa Hindberin með í blöndunni.

Halda áfram að lesa

Spínatkadó

Spínatkadó

June 19, 2020

Spínatkadó
Blandaður með mangó og brokkolí, tvistaður með hamingjudrykknum blandaða og Vanillu blöndunni og ef þú vilt spæsa hann aðeins upp þá má bæta í hann smá 

Halda áfram að lesa

Hindberja kræsingin

Hindberja kræsingin

June 14, 2020

Hindberja kræsingin
Léttur og ljúffengur hann var þessi með blöndu af ávöxtum.

Halda áfram að lesa


Bananakadó

Bananakadó

June 14, 2020

Bananakadó
Þessi heppnaðist afar vel, blandaður af banana, avakadó, anans og mangó.

Halda áfram að lesa

Berjablandan

Berjablandan

June 11, 2020

Berjablandan
Þessi súperberja blandaði rokkaði með tvisti af avakadó sem er svo hollt og gott.

Halda áfram að lesa

Sá blandaði!

Sá blandaði!

June 10, 2020

Sá blandaði!
Það er svo hressandi að taka smá boost daga og þá er bara að leika sér aðeins með samsetninguna og litinn, þetta er sá græni væni.

Halda áfram að lesa