Hálsmen handgerð

Hálsmen handgerð
Þau eru einstök, hvert á sinn hátt, ekkert þeirra er alveg eins.
Þau eru blönduð af hraunsteinum og margsskonar orkusteinum, fallega skreytt með öðrum skrautperlum og kúlum.