March 07, 2024
2 Athugasemdir
Mexikóskt nauta lasagnaFyrir stuttu síðan bjó ég til tortillu lasagna með kjúkling og það vakti þvílíka lukku að ég ákvað að búa til með nautahakki og það var hreint út sagt alveg frábært líka.
Halda áfram að lesa
November 18, 2023
2 Athugasemdir
Alikálfarif & RoastbeefÉg hef nú aldrei verið neinn snillingur i að elda nautakjöt og viðurkenni bara alveg þann vanmátt minn en maður lærir svo lengi sem maður lifir og loksins var komið að því og með aðstoð góðra vina þá varð þetta máltíð að hætti Sælkera!
Halda áfram að lesa