Um Islandsmjoll

Verið hjartanlega velkomin.

Eigandi síðunnar er Ingunn Mjöll


Hér má finna fjölbreytt úrval af allsskonar heimilislegum matar uppskriftum, gömlum sem nýjum og bætist í jafnt og þétt. 

Umfjallanir, ferðablogg og kynningar á einyrkjum, veitingastöðum, gistiheimilum ofl víðsvegar frá Íslandi ásamt öðru áhugaverðu efni sem tengist landi og þjóð eða því sem á veginum verður. Eitthvað er líka til sölu af handverki sem finna má undir vörur.

Ert þú einyrki ?
Ertu með handverk, matvöru eða annað slíkt ?
Viltu umfjöllun um þig, þína vöru eða fyrirtæki, hafðu þá samband og finnum tíma.

Leyfðu mér að prufa vöruna þína og skrifa um hana, ég elska allt matarkyns og starfaði við kynningar á þeim hér á árum áður svo ég er vön og ég elska að setja saman nýjar uppskriftir og deila með öðrum.

Ef þú hefur áhuga á samstarfi eða styrkja síðuna þá er þér hjartanlega velkomið að hafa samband við mig á netfangið ingunn@islandsmjoll.is

Lumar þú á spennandi uppskrift/uppskriftum sem þú vilt deila með okkur ?
Við tökum á móti þeim fagnandi.

Ertu með matsölustað ? 
Þá er þér velkomið að bjóða mér í heimsókn og gefa mér eitthvað gott að borða og leyfa mér að mynda og skrifa um staðinn þinn, ég elska mat svo það sé nú sagt. 

Hafðu þá samband á ingunn@islandsmjoll.is
Sjáum hvað við getum gert fyrir hvort annað, þetta byrjar allt með einu skrefi, nú er bara að taka það! 

Ekki bíða, því það er aldrei rétti tíminn, heldur ekki sá rangi :) 

Hlökkum til að heyra frá ykkur, tökum ferðalag saman!

Athugið! Höfundarréttur.
Allar ljósmyndirnar eru eign Ingunnar eða Islandsmjoll.is nema annað sé tiltekið.
Vinsamlega látið þess ætíð getið meðal heimilda þegar myndum er deilt af síðunni með því að láta tengilinn fylgja með og ekki er leyfilegat að nota myndir né annað efni síðunnar í markaðslegum tilgangi séð nema í samráði við eiganda síðunnar og hafið þá samband á ingunn@islandsmjoll.is