Um Islandsmjoll

Verið hjartanlega velkomin.

Eigandi síðunnar er Ingunn Mjöll

Hér má finna sölu á handverki, mataruppskriftir, umfjallanir og kynningar á einyrkjum víðsvegar frá Íslandi.

Ert þú einyrki ? 
Viltu umfjöllun um þig, þína vöru eða fyrirtæki ?

Lumar þú á spennandi uppskrift/uppskriftum sem þú vilt deila með okkur ?

Vantar þig einhvern í vörumyndatökur eða önnur létt ljósmyndaverkefni ?

Vantar þig aðstoð við einfalda uppsetningu á facebook like síðu? eða vantar þig að láta taka út síðuna þína, hvað mætti betur fara ?

Ertu með matsölustað ? viltu fá mig í heimsókn til að blogga um staðinn þinn og segja frá honum í máli og myndum ?

Ertu byrjandi ? vantar þig aðstoð við einfalda (facebook), nú eða flókna uppsetningu á síðu (þá vísa ég þér leiðina).

Hafðu þá samband á ingunn@islandsmjoll.is
Sjáum hvað við getum gert fyrir hvort annað, þetta byrjar allt með einu skrefi, nú er bara að taka það! 
Ekki bíða, því það er aldrei rétti tíminn, heldur ekki sá rangi :) 

Hlökkum til að heyra frá ykkur, tökum ferðalag saman!