March 11, 2023
2 Athugasemdir
KattakaffihúsiðLitla og krúttilega Kattakaffihúsið var heimsótt á afmælisdaginn minn þann 20.febrúar. Ég var búin að ætla að fara þarna frá því að það opnaði en hafði verið að fylgjast með þeim á feisbókinni.
Halda áfram að lesa
February 28, 2023
Brút restaurant Minn veitingastaður þann 20.febrúar 2023.
Naut þess að dekra við sjálfa mig þetta árið og skellti mér út að borða og stóðst maturinn allar mínar væntingar.
Mæli með!
Halda áfram að lesa