Silli kokkur - Sigvaldi

Silli kokkur - Sigvaldi

December 13, 2023

Silli kokkur - Sigvaldi  Jó­hann­es­son
Ég hef verið að fylgjast með honum í dágóðan tíma á snappinu hans Sillikokkur og farið nokkrum sinnum og fengið mér hamborgara hjá þeim, búin að prufa 3 af þeim nú þegar og á eftir að smakka nokkra, þar á meða Mac & cheese. 

Halda áfram að lesa

Mr.Iceland - Lifandi saga!

Mr.Iceland - Lifandi saga!

October 23, 2023

Mr.Iceland-A Living Saga!
Í fyrra þá kynntist ég henni Natinu Harris úti í Grímsey þar sem við gistum á sama gistiheimilinu og við gengum saman að Heimskautsbaugnum og nutum náttúrunnar. Árinu síðar er hún mætt aftur til Ísland, svo mikið heillaðist hún af landi og þjóð.

Halda áfram að lesa

Birna kerti

Birna kerti

July 13, 2023

Birna Sigurbjörnsdóttir er eigandi af Birna kerti
Ég og Sólveig skelltum okkur á námskeið hjá henni Birnu þann 11.júní 23 þar sem við fengum innsýn í kerta gerð og endurnýtingu á kertum, dásamlegt námskeið og persónulegt þar sem við fórum síðan heim með tvö kerti sem við gerðum alveg sjálfar.

Halda áfram að lesa


Síldarminjasafn Íslands

Síldarminjasafn Íslands

April 17, 2023

Síldarminjasafn Íslands 
Síldarminjasafnið er eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Og ég fór og skoðaði það og hafði bæði gagn og gaman af. Í þremur ólíkum húsum eru kynnt hvernig síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins var háttað.

Halda áfram að lesa

Þóra Björk Schram

Þóra Björk Schram

April 12, 2023

Þóra Björk Schram listakona
Dásamlega fallegu listaverkin hennar Þóru Björk heilla mann með fallegri gleði sinni rétt eins og hún. Heilla svo að það gleður mig að deila því með ykkur og benda ykkur á hana.

Halda áfram að lesa

Grímsey, á 66,5°

Grímsey, á 66,5°

April 12, 2023

Grímsey, eyjan úti í Atlandshafi!
Draumrinn varð lokssins að veruleika, búið að haka við á ToDo listanum mínum yfir það sem mig langar til að sjá, skoða og upplifa.

Halda áfram að lesa


Kattakaffihúsið

Kattakaffihúsið

March 11, 2023 2 Athugasemdir

Kattakaffihúsið
Litla og krúttilega Kattakaffihúsið var heimsótt á afmælisdaginn minn þann 20.febrúar. Ég var búin að ætla að fara þarna frá því að það opnaði en hafði verið að fylgjast með þeim á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Brút restaurant!

Brút restaurant!

February 28, 2023

Brút restaurant 
Minn veitingastaður þann 20.febrúar 2023.
Naut þess að dekra við sjálfa mig þetta árið og skellti mér út að borða og stóðst maturinn allar mínar væntingar.

Mæli með!

Halda áfram að lesa

Fríða súkkulaði, kaffihús & gallerí

Fríða súkkulaði, kaffihús & gallerí

February 11, 2023

Fríða súkkulaðikaffihús & gallerí
Fríða Björk Gylfadóttir eða “Fríða” eins og hún er kölluð, er búsett á Siglufirði ásamt eiginmanni sínum og syni. 

Halda áfram að lesa


Matstöðin

Matstöðin

January 29, 2023

Matstöðin Höfðabakka 9
Matstöðin er fyrirtæki sem sérhæfir sig í heimilismat, bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga og við elskum heimilismat.

Halda áfram að lesa

Gísli, Eiríkur & Helgi kaffihús

Gísli, Eiríkur & Helgi kaffihús

January 02, 2023

Kaffihús Bakkabræðra, Gísli, Eiríkur & Helgi.
Þetta dásamlega kaffihús var opnað árið 2013 og er í eigu þeirra hjóna Kristínar Aðalheiðar Símonardóttur og Bjarna Gunnarssonar en kaffihúsið er staðsett á Grundargötu 1, Dalvík. 

Halda áfram að lesa

Stóreldhúsið 10-11.nóvember 2022

Stóreldhúsið 10-11.nóvember 2022

November 12, 2022

Stóreldhúsið 10-11.nóvember 2022
Stóreldhúsið er sýning sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 10-11.nóvember 2022 þar sem fjöldinn allur af fyrirtækjum koma saman og kynna vörur sínar.

Halda áfram að lesa