April 06, 2021
2 Athugasemdir
Fiskur & franskarEr eitt af því sem ég hef alltaf elskað en hafði aldrei útbúið sjálf og djúpsteikt en lét verða að því núna og bauð vinkonu minni í mat, hún gaf þessu 10.í einkunn.
Halda áfram að lesa
December 20, 2020
2 Athugasemdir
Þorláksmessu skata (& saltfiskur)Frá því að ég man eftir mér þá hefur verið boðið upp á skötu í mínu uppeldi en hann Þorleifur afi minn var fisksali og þá þekktist það að hún var borðuð
Halda áfram að lesa
November 10, 2020
2 Athugasemdir
Ýsa í Mango karrí rjómasósu!
Ýsa var það heillin í rjómasósu með Mango Karrí ofl gómsætum kryddum.
Kom heim og týndi út það sem ég átti til og útkoman var hreint út dásamlega,,
Halda áfram að lesa