Hrogn & kinnar

Hrogn & kinnar

February 01, 2023

Hrogn & kinnar
Þvílíkur herramannsmatur. Ég hef ekki mikið borðað hrogn á fullorðins árunum en aldist svo sannarlega upp við þau ásamt fleirra góðgæti úr fiskbúðinni hans afa míns Þorleifs (sem margir muna eftir honum sem Leifa)

Halda áfram að lesa

Fiskur í tagini

Fiskur í tagini

December 21, 2022

Fiskur í tagini
Ég fór í sumar á veitingastaðinn á Hótel Siglunesi þar sem marakóski kokkurinn hann Jaouad Hbib frá Mazagan, El Jadida, Morocco sér um að matreiða sælkera mat fyrir gesti staðarins og ég heillaðist svo að þeirri

Halda áfram að lesa

Fiskur í kókosrjóma

Fiskur í kókosrjóma

October 24, 2022

Fiskur í felum í kókosrjóma
Þessa uppskrift gerði ég fyrir vinkonur sem voru að koma í mat til mín fyrir stuttu síðan og í gistingu og var hann svo vel heppnaður að ég ákvað að deila honum hérna með ykkur.

Halda áfram að lesa


Sweet chilli fiskur í ofni

Sweet chilli fiskur í ofni

August 03, 2022

Sweet chilli fiskur í ofni
Enn einn rétturinn sem verður til á meðan ég týndi til úr ísskápnum það sem til er og útkoman verður mjög góð, svo góð að ég deili henni hérna með ykkur.

Halda áfram að lesa

Grillaður Sólkoli

Grillaður Sólkoli

July 27, 2022

Grillaður Sólkoli
Það er ekki á hverjum degi sem manni er færður dýrindisfiskur eins og Sólkolinn er en það gerðist og ég var að elda hann í mitt fyrsta skipti og hann heppnaðist

Halda áfram að lesa

Urriði grillaður í ofni

Urriði grillaður í ofni

April 21, 2022

Urriði grillaður í ofni
Þennan átti ég til í frystinum frá því í haust en þá keypti ég hann á markaðinum á Mosskógum í Mosfellsdalnum beint frá býli veiddann í Þingavalla vatni. 

Halda áfram að lesa


Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskhnakkar

Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskhnakkar

September 16, 2021

Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskhnakkar með timían & rósmarín.
Það er eitthvað roslega gott við létt saltaðan fisk og þorskhnakkarnir eru svona

Halda áfram að lesa

Fiskiklattar

Fiskiklattar

July 22, 2021

Fiskiklattar
Svona klatta fékk ég reglulega þegar ég var barnapía í sveit 14.ára gömul og fannst mér þetta alveg með því besta sem ég fékk enda kannski nýtt fyrir mér 

Halda áfram að lesa

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

May 29, 2021

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar
Með stöppuðum olívum og salati, afar einfalt, fljótlegt og gott.
Þeir eru vinsælir og henta vel á pönnuna og grillið, allt eftir því hvað hentar best

Halda áfram að lesa


Fiskur & franskar

Fiskur & franskar

April 06, 2021 2 Athugasemdir

Fiskur & franskar
Er eitt af því sem ég hef alltaf elskað en hafði aldrei útbúið sjálf og djúpsteikt en lét verða að því núna og bauð vinkonu minni í mat, hún gaf þessu 10.í einkunn.

Halda áfram að lesa

Túnfisk steik

Túnfisk steik

January 09, 2021

Túnfisk steik
Hún er hátíðarmatur þegar maður vill en maður þarf að gæta sín vel á að ofelda hana ekki því þá verður hún bara góð í túnfisk salat!

Halda áfram að lesa

Skötuboð

Skötuboð

December 20, 2020

Þorláksmessu skata (& saltfiskur)
Frá því að ég man eftir mér þá hefur verið boðið upp á skötu í mínu uppeldi en hann Þorleifur afi minn var fisksali og þá þekktist það að hún var borðuð 

Halda áfram að lesa