Grillaður silungur kryddaður með sítrónupipar
Grillaður silungur settur í álpappír, kryddaður með sítrónupipar, appelsínusneiðar lagðar ofaná og steinselja.
Saltfisk-Kinnar
m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.
Mangó-fiskur í ofni!
Bjó þennan til í vikunni og var alsæl með hann en ég hef mjög gaman af því að prufa mig áfram með hina ýmsu rétti.