Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

May 29, 2021

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar
Með stöppuðum olívum og salati, afar einfalt, fljótlegt og gott.

Þeir eru vinsælir og henta vel á pönnuna og grillið, allt eftir því hvað hentar best að hverju sinni og fyrir þá sem elska fisk, þá er þessi mjög góður.

Þorskfiskhnakkar, léttsaltaðir
Olívur, fylltaf með sítrónu eru mjög góðar
Olía
Pipar úr kvörn

Salat
Tómatar
Basilíka
Fetaostur

Steikið fiskinn upp úr olíu á pönnu í ca.10-15 mín eftir þykkt á vægum hita. Steikið hann á roðhliðinni fyrst og snúið honum svo við og látið malla smá stund og bætið maukuðum ólívum ofan á.

Berið fram með salati.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Fiskur í tagini
Fiskur í tagini

December 21, 2022

Fiskur í tagini
Ég fór í sumar á veitingastaðinn á Hótel Siglunesi þar sem marakóski kokkurinn hann Jaouad Hbib frá Mazagan, El Jadida, Morocco sér um að matreiða sælkera mat fyrir gesti staðarins og ég heillaðist svo að þeirri

Halda áfram að lesa

Fiskur í felum
Fiskur í felum

October 24, 2022

Fiskur í felum í kókosrjóma
Þessa uppskrift gerði ég fyrir vinkonur sem voru að koma í mat til mín fyrir stuttu síðan og í gistingu og var hann svo vel heppnaður að ég ákvað að deila honum hérna með ykkur.

Halda áfram að lesa

Sweet chilli fiskur í ofni
Sweet chilli fiskur í ofni

August 03, 2022

Sweet chilli fiskur í ofni
Enn einn rétturinn sem verður til á meðan ég týndi til úr ísskápnum það sem til er og útkoman verður mjög góð, svo góð að ég deili henni hérna með ykkur.

Halda áfram að lesa