Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

May 29, 2021

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar

Léttsaltaðir þorskfiskhnakkar
Með stöppuðum olívum og salati, afar einfalt, fljótlegt og gott.

Þeir eru vinsælir og henta vel á pönnuna og grillið, allt eftir því hvað hentar best að hverju sinni og fyrir þá sem elska fisk, þá er þessi mjög góður.

Þorskfiskhnakkar, léttsaltaðir
Olívur, fylltaf með sítrónu eru mjög góðar
Olía
Pipar úr kvörn

Salat
Tómatar
Basilíka
Fetaostur

Steikið fiskinn upp úr olíu á pönnu í ca.10-15 mín eftir þykkt á vægum hita. Steikið hann á roðhliðinni fyrst og snúið honum svo við og látið malla smá stund og bætið maukuðum ólívum ofan á.

Berið fram með salati.


Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Urriði grillaður í ofni
Urriði grillaður í ofni

April 21, 2022

Urriði grillaður í ofni
Þennan átti ég til í frystinum frá því í haust en þá keypti ég hann á markaðinum á Mosskógum í Mosfellsdalnum beint frá býli veiddann í Þingavalla vatni. 

Halda áfram að lesa

Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskfiskhnakkar
Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskfiskhnakkar

September 16, 2021

Sítrónumareneraðir létt saltaðir þorskfiskhnakkar með timían & rósmarín.
Það er eitthvað roslega gott við létt saltaðan fisk og þorskhnakkarnir eru svona

Halda áfram að lesa

Fiskiklattar
Fiskiklattar

July 22, 2021

Fiskiklattar
Svona klatta fékk ég reglulega þegar ég var barnapía í sveit 14.ára gömul og fannst mér þetta alveg með því besta sem ég fékk enda kannski nýtt fyrir mér 

Halda áfram að lesa