Kjötsúpan mín Ég oftast notast við Toro kjötsúpu grunnin og mér líka mjög vel við hann og ef ég er að gera mikla súpu þá nota ég tvo pakka og frysti svo súpu fyrir veturinn, fátt betra en að grípa í út og hita upp á köldum vetra kvöldum.
Kjúklingasúpa með eplum, karrí og kókosmjólk Vá hvað hún var góð þessi, alveg þriggja til fjögurra daga súpa sem ég mæli 100% með að þið prufið og vel veislu hæf.
Gúllassúpa Ég eldaði þessa súpu en ákvað að minnka hlutföllinn þannig að hún myndi henta fyrir tvo til þrjá eða í tvær til þrjár máltíðir fyrir mig. Sjá mín hlutföll ef við eiga fyrir aftan textann í sviga.
Blómkálssúpa (Dugar í ca.fjóra skammta) Ein sú fljótlegasta sem hægt er að búa til úr ný uppteknu grænmeti eins og blómkálinu sem ég keypti á markaðinum að Mosskógum í Mosfellsdalnum.
Hátíðarsúpa Heiðu Þessi súpa er ein af Systrasúpum sem ég fékk góðfúslegt leyfi til að deila hérna með ykkur en uppskriftabæklinginn er hægt að nálgast hjá henni Ídu á Kaffi Klöru á Ólafsfirði.
Gulrótar súpa Þessa glæsilegu uppskrift af gulrótar súpu fékk ég hjá henni Dísu vinkonu minni, hún liggur ekki á þeim uppskriftunum þessi elska heldur deilir þeim einni og annari
Austurlensk kjúklingasúpa Matarmikil og sérlega góð súpa þar sem greina má bæði indversk og kínversk áhrif. Ég eldaði þessa um daginn og myndi alveg gera hana aftur.
Rabarbaragrautur Ég man svo vel eftir því þegar ég var að alast upp að þá hafði mamma oft Rabarbaragraut enda ekki langt að sækja hann út í garð hjá okkur.
Naglasúpan mín! Hver og einn virðist eiga sína útgáfu af blessaðri naglasúpunni. Af hverju þetta nafn ? Jú því það virðist vera komið frá árum námsmannanna þegar allt var týnt til úr ísskápnum,
Rjómalöguð aspassúpa (einföld og fljótleg) Hljómar vel þessi uppskrift en finna má svo mína eigin útgáfu fyrir neðan sem ég hef notast við síðustu árin, súper einföld og góð.
Grjónagrautur Með kaldri lyfrapylsu er einn af ljúffengu heimilisréttum landans og margir elska enda saðsamt og gott, hvort heldur með viðbættum rúsínum eður ei.