June 24, 2022
Hátíðarsúpa Heiðu
Þessi súpa er ein af Systrasúpum sem ég fékk góðfúslegt leyfi til að deila hérna með ykkur en uppskriftabæklinginn er hægt að nálgast hjá henni Ídu á Kaffi Klöru á Ólafsfirði.
Halda áfram að lesa
April 01, 2022
Gulrótar súpa
Þessa glæsilegu uppskrift af gulrótar súpu fékk ég hjá henni Dísu vinkonu minni, hún liggur ekki á þeim uppskriftunum þessi elska heldur deilir þeim einni og annari
Halda áfram að lesa
February 14, 2022
Austurlensk kjúklingasúpa
Matarmikil og sérlega góð súpa þar sem greina má bæði indversk og kínversk áhrif. Ég eldaði þessa um daginn og myndi alveg gera hana aftur.
Halda áfram að lesa