Blómkálssúpa

October 03, 2022

Blómkálssúpa

Blómkálssúpa
(Dugar í ca.fjóra skammta)
Ein sú fljótlegasta sem hægt er að búa til úr ný uppteknu grænmeti eins og blómkálinu sem ég keypti á markaðinum að Mosskógum í Mosfellsdalnum.

1stór blómkálshaus
1stór laukur
1-2 grænmetis teningar 
Smá himalya salt og pipar úr kvörn.
Vatn (látið vatn fljóta yfir blómkálið)

Fyrir þá sem vilja þá má nota líka pakka af Toro súpu og setja saman við og bæta svo við mjólk líka, ca 2 dl 

Látiđ renna kalt vatn yfir svo rétt fljóti yfir og mauksjóđiđ í ca klukkutíma og smelliđ svo töfrasprotanum yfir í restina.

Þessa súpu má líka frysta en hún ætti að passa í 3-4 dollur sem má setja í frystinn og taka svo út eftir hendinni.

Skreytið að vild og berið fram gott brauð.

Velkomið að deila.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Súpur & grautar

Mexíkönsk Tómatsúpa og bollur!
Mexíkönsk Tómatsúpa og bollur!

April 04, 2024

Mexíkönsk Tómatsúpa og bollur!
Ég kaupi stundum svona bollumix frá Toro og er það í miklu uppáhaldi hjá mér, einstaklega góð blanda og bragðgóð. Ég hef bæði gert 1.stk langbrauð þá fyllt með allsskonar fræjum ofl, eins bolluhring og núna litlar bollur með súpunni. Mæli með!

Halda áfram að lesa

Baunasúpan mín!
Baunasúpan mín!

February 26, 2024

Baunasúpan mín!
Ég er búin að deila hérna nokkrum uppskriftum af baunasúpu frá öðrum en núna er komið að minni útfærslu.

Halda áfram að lesa

Toro kjötsúpa með skessujurt
Toro kjötsúpa með skessujurt

January 29, 2024

Toro kjötsúpa með skessujurt
Það kom að því að ég notaði skessujurtina sem ég fékk gefins og átti í frystinum niðurskorna. Skemmtileg tilbreyting en þótt ég hafi ekki vitað hvað Skessujurt,,,,

Halda áfram að lesa