February 14, 2020
Kjötsúpa
Kjötsúpa er ein af þeim vinsælustu á íslenskum heimilum og í veislum líka.
Meira að segja vilja fermingarbörnin orðið hafa bara Kjötsúpu í sinni veislu.
Halda áfram að lesa
February 11, 2020
Kakósúpa
Þegar ég var að alast upp þá var hátíð þegar mamma bjó til Kakósúpu og ég elska hana ennþá þótt ég eldi hana ekki oft í dag. Kannski er það einmitt þessvegna.
Halda áfram að lesa