February 14, 2022
Austurlensk kjúklingasúpa
Matarmikil og sérlega góð súpa þar sem greina má bæði indversk og kínversk áhrif. Ég eldaði þessa um daginn og myndi alveg gera hana aftur.
Halda áfram að lesa
July 15, 2021
Rabarbaragrautur
Ég man svo vel eftir því þegar ég var að alast upp að þá hafði mamma oft Rabarbaragraut enda ekki langt að sækja hann út í garð hjá okkur.
Halda áfram að lesa
May 31, 2021
Naglasúpan mín!
Hver og einn virðist eiga sína útgáfu af blessaðri naglasúpunni. Af hverju þetta nafn ? Jú því það virðist vera komið frá árum námsmannanna þegar allt var týnt til úr ísskápnum,
Halda áfram að lesa