Ungversk gúllassúpa Ég veit ekki hvað það er við gúllassúpuana en ég tengi hana alltaf við útlönd og þegar ég kem t.d. til Þýskalands eða Spánar þá finn ég stað og panta mér góða
Gúllassúpa Guðrúnar Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvaða Guðrún það var sem gaf mér þessa uppskrift en ég get með sanni sagt ykkur að ég er búin að elda hana og hún var
Kókos og karrý súpa Þessa uppskrift hefur mig lengi langað til að gera og lét ég loksins verða að því núna og var hún mjög góð súpan og enn betri daginn eftir en þá var hún orðin enn bragðmeiri eins og svo oft er.
Sveitaskyr Fyrir 20.árum síðan þá fékk ég þetta lika rosalega góða skyr fyrir norðan á sveitabæ sem við vorum í heimsókn á og alla tíð síðan hef ég ekki getað gleymt
Rjómasveppasúpa með hráskinku og villissveppaosti Ein gourme og girnileg sveppasúpa með skemmtilegu tvisti, alltaf svo gaman að prufa sig áfram í nýjungum.
Mexícosúpa frá Erlu Ekta fyrir saumaklúbbinn, afmælisveisluna, fermingarveisluna, já í allar veislur, hún hittir alltaf í mark og svo er líka hægt að hafa hana tvískipta,,,,
Brauðsúpa Það var ekki fyrr en árið 2015 sem ég smakkaði fyrst Brauðsúpu, þvílíkt nammi namm. Hún var aldrei í minni fjölskyldu svo ég muni en vá hvað mér fannst hún góð.
Humarsúpa með ostabollum Uppáhalds humarsúpu uppskriftin sem ég hef fengið og smakkað, það skemmtilega reyndar er að hún hefur aldrei verið alveg eins, þrátt fyrir sömu
Frönsk lauksúpa Ég hafði ekki borðað lauksúpu í mörg ár þegar ég varð allt í einu að fá Lauksúpu og það franska, það var ekki nóg að fá einu sinni svo að nokkrum dögum síðar fékk ég