December 12, 2024
Hellarnir við Hellu!
Lengi langað til að skella mér í þessa hellaskoðunarferð á Hellu og lét loksins verða að því þegar ég dvaldi í viku í Fljótshlíðinni. Ég skellti mér í ferð sem boðið var upp á fyrir íslensku mælandi en þær eru auglýstar sérstaklega.
Halda áfram að lesa
December 06, 2024
Halló Selfoss!
Ég elska fyrirtækjakynningar og kynningar á einyrkjum um allt land og hérna eru New Icelanders í Félagi Fka kvenna að bjóða konum á Selfoss þann 28.september 2024 og nágrenni í skemmtilegar kynningar á nokkrum fyrirtækjum.
Halda áfram að lesa
November 24, 2024
Fyrirtækjaheimsóknir á Austurland!
Helgina 3-5 maí 2024 þá fórum við stór kvennahópur í fyrirtækjaheimsóknir austur á firði, dásamleg ferð í alla staði.
Halda áfram að lesa