Limehvítlauks smjör

Limehvítlauks smjör

July 17, 2021

Limehvítlauks smjör
Gott með fisk og kartöflum. Hentar líka rosalega vel með steik, humar og ofan á brauð til að grilla með.

Halda áfram að lesa

Brokkolísalat

Brokkolísalat

July 17, 2021

Brokkolísalat
Eitt af því sem er afar vinsælt þessa dagana og maður sér á borðum víða og hérna er ein súpergóð uppskrift sem ég gerði um daginn og bar fram með Andaconfit 

Halda áfram að lesa

Mozzarella ostakúlur á grillpinna

Mozzarella ostakúlur á grillpinna

June 10, 2021

Mozzarella og tómatur með balsamic á grillpinna.
Skemmtilegt að bera fram með grillpinnunum og kemur svo fallega út á diskinum.

Halda áfram að lesa


Smjörsteiktar karföflur

Smjörsteiktar karföflur

October 04, 2020

Smjörsteiktar karföflur
Maður er alltaf að reyna að hafa eins fljölbreytt meðlæti og hægt er með mat og þá finnur maður upp á einhverju nýju með en það þekkja örugglega margir þessa 

Halda áfram að lesa

Hrísgrjónasalat

Hrísgrjónasalat

October 04, 2020

Hrísgrjónasalat
Þessa dásamlegu uppskrift fékk ég hjá henni Lindu systir minni í sumar með grillmat, svakalega gott líka með kjúkling, fisk ofl og fljótlegt að útbúa.

Halda áfram að lesa

Tómatsalsa

Tómatsalsa

May 31, 2020

Tómatsalsa 
Ég notaði þessa blöndu og setti á brauð og bar fram með forrétt sem vakti mikla lukku en ég notaði steinabrauð sem ég skar í sneiðar á ská og setti tómatsalsað 

Halda áfram að lesa


Kalkúnafylling

Kalkúnafylling

May 24, 2020

Kalkúnafylling a la carte Ingunn
Þessa uppskrift er hæglega hægt að nota líka í létt reyktan kjúkling.
Ýmislegt hef ég nú eldað en aldrei á ævinni hef ég búið til fyllingu í kalkún fyrr 

Halda áfram að lesa

Bakaðar kartöflur riflaðar!

Bakaðar kartöflur riflaðar!

April 22, 2020

Bakaðar kartöflur riflaðar!
Kartöflur og kartöflur, bakaðar og bakaðar, geta verið útbúnar á svo marga vegu en hérna er gott að byrja á þvi næst einfaldasta, rifluðum bökuðum.

Halda áfram að lesa

Döðlurjómasalat

Döðlurjómasalat

April 22, 2020

Döðlurjómasalat
Þetta frábæru snilld hef ég fengið í matarboðum hjá henni Guðrúnu vinkonu minni en hún deildi því með mér og ykkur og það fær alveg 5 stjörnur hjá mér.

Halda áfram að lesa


Fylltir Portopello sveppir

Fylltir Portopello sveppir

April 03, 2020

Fylltir Portopello sveppir
Ég keypti Portobello sveppi og fyllti þá með Philadelphia sweet chili osti, stráði yfir rifnum Primadonna osti og skar niður fylltar ólívur og bætti yfir og það smakkaðist 

Halda áfram að lesa

Brúnaðar kartöflur

Brúnaðar kartöflur

February 11, 2020

Brúnaðar kartöflur...
Eða sykraðar kartöflur henta ljómandi vel með ýmsum hátíðarmat eins og t.d. lambinu, hrygg, læri og svo hamborgahryggnum á jólunum svo fátt eitt sé nefnt.

Halda áfram að lesa