Fylltir Portopello sveppir Ég keypti Portobello sveppi og fyllti þá með Philadelphia sweet chili osti, stráði yfir rifnum Primadonna osti og skar niður fylltar ólívur og bætti yfir og það smakkaðist
Brúnaðar kartöflur... Eða sykraðar kartöflur henta ljómandi vel með ýmsum hátíðarmat eins og t.d. lambinu, hrygg, læri og svo hamborgahryggnum á jólunum svo fátt eitt sé nefnt.