January 24, 2025
Kartöflugratín!
Ég bjó til þetta kartöflugratín á gamlársdag 2024 og bar fram með Túnfisksteikinni og eins og alltaf einstaklega gott með smá tvisti.
8-10 kartöflur meðalstærð
1 laukur venjulegur, notið það sem ykkur finnst passa
4-5 msk af Rjómaosti með graslauk og lauk
1-2 msk af Kapers
Salt og pipar úr kvörn
250-300 ml af matreiðslurjóma/rjóma
Rifinn ost
Ath að uppskriftin passar fyrir tvo, ef það eru fleirri, þá er bara að stækka hana.
Njótið þess að deila uppskriftinni áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 06, 2024
June 28, 2024
April 21, 2024