Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi

February 01, 2024

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi

Kartöflusalat ættað frá Þýskalandi
Þjóðverjar eru mikið fyrir allsskonar salöt og eru kartöflu salötin engin undanþága þar á og uppskriftirnar óteljandi, hérna kemur ein þeirra.

500 gr Kartöflur soðnar og flysjaðar
1 Laukur - fín saxað
Nokkrar Súrar gúrkur - skornat fínt
U.þ.b. 1/2 dolla/flaska af Gúrku relish, ca.200 gr 
Majoness - lítil dós (250 ml)
Sinnep, ég notaði þarna Dijon sinnep, 2-3 msk
Edik, 1-2 msk
Svartur pipar, eftir smekk

Kartöflur, laukur, súrum gúrkum og relish blandað saman í skál. Majonesið og sinnepinu blandað saman, gott er að nota aðra skál og blanda svo saman út í majonesið. Smakkið til og bætið út í meira sinnepi ef vil og svörtum pipar og eins og msk.af ediki. 

Og ef þið viljið tilbreytingu þá bætið þið saman við 2-3 msk af Rauðu pestói eða öðru eftir ykkar smekk. Mjög gott.

Gott að láta standa yfir nótt í ísskáp.

Deilið með gleði,,,,

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Meðlæti

Kartöflugratín!
Kartöflugratín!

January 24, 2025

Kartöflugratín!
Ég bjó til þetta kartöflugratín á gamlársdag 2024 og bar fram með Túnfisksteikinni og eins og alltaf einstaklega gott með smá tvisti.

Halda áfram að lesa

Risotto Milanese!
Risotto Milanese!

December 06, 2024

Risotto Milanese!
Ítalskt risotto kann að virðast vera ógnvekjandi viðleitni, en með réttu hráefninu og tækninni er þetta réttur sem auðvelt er að ná tökum á og vel þess virði. Gakktu

Halda áfram að lesa

Kartöflugratín með aspas!
Kartöflugratín með aspas!

June 28, 2024

Kartöflugratín með aspas!
Dásamlega gott kartöflugratin með rauðlauk, grænum ferskum aspasbitum, rjóma og mosarellaosti, toppað með salt og pipar, einfalt og sérstaklega ljúffengt. Lítið mál að bæta saman við fleirra hráefni eins og beikoni eða öðru sem hugurinn langar í.

Halda áfram að lesa